Kona gæti í fyrsta sinn orðið bæjarstjóri á Akureyri 27. nóvember 2006 12:00 Sígrún Björk Jakobsdóttir. Kona gæti í fyrsta sinn orðið bæjarstjóri á Akureyri eftir að Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri hlaut örugga kosningu í fyrsta sæti lista sjálfstæðismanna fyrir alþingiskosningarnar í vor. Kristján hélt öruggri forystu sinni allt frá því að fyrstu tölur bárust í gærkvöldi. Á eftir Kristjáni þór á bæjarstjórnarlista zjálfstæðismanna á Akureyri er Sigrún Björk Jakobsdóttir, en samkomulag er um það með Samfylkingunni og zjálfstæðismönnum, sem mynda meirihluta í bæjarstjórninni, að zjálfstæðismenn eigi bæjarstjórann fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins og eru því tvö og hálft ár eftir af tíma sjálfstæðismanna. Kristján Þór sagði í viðtali við créttastofuna í morgun að ekkert væri ákveðið en sjálfstæðismenn þyrftu hið fyrsta að ráða ráðum sínum í bæjarstjórn því hann ætlaði ekki að sitja sem bæjarstjóri fram að alþingiskosningum. Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sem einnig sóttist eftir fyrsta sæti á listanum til Alþingis, varð í öðru sæti, og Þorvaldur Ingvarsson læknir, sem líka stefndi á fyrsta sætið lenti í fjórða sæti, á eftir Ólöfu Norðdal, sem kemdur ný inn og náði þriðja sæti. Það verða því tvær konur í þremur efstu sætum listans, sem Halldór Blöndal hefur leitt um árabil. Ef fjögur efstu sætin eru skoðuð eru þar tveir Akureyringar og tveir Austfirðingar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Kona gæti í fyrsta sinn orðið bæjarstjóri á Akureyri eftir að Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri hlaut örugga kosningu í fyrsta sæti lista sjálfstæðismanna fyrir alþingiskosningarnar í vor. Kristján hélt öruggri forystu sinni allt frá því að fyrstu tölur bárust í gærkvöldi. Á eftir Kristjáni þór á bæjarstjórnarlista zjálfstæðismanna á Akureyri er Sigrún Björk Jakobsdóttir, en samkomulag er um það með Samfylkingunni og zjálfstæðismönnum, sem mynda meirihluta í bæjarstjórninni, að zjálfstæðismenn eigi bæjarstjórann fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins og eru því tvö og hálft ár eftir af tíma sjálfstæðismanna. Kristján Þór sagði í viðtali við créttastofuna í morgun að ekkert væri ákveðið en sjálfstæðismenn þyrftu hið fyrsta að ráða ráðum sínum í bæjarstjórn því hann ætlaði ekki að sitja sem bæjarstjóri fram að alþingiskosningum. Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sem einnig sóttist eftir fyrsta sæti á listanum til Alþingis, varð í öðru sæti, og Þorvaldur Ingvarsson læknir, sem líka stefndi á fyrsta sætið lenti í fjórða sæti, á eftir Ólöfu Norðdal, sem kemdur ný inn og náði þriðja sæti. Það verða því tvær konur í þremur efstu sætum listans, sem Halldór Blöndal hefur leitt um árabil. Ef fjögur efstu sætin eru skoðuð eru þar tveir Akureyringar og tveir Austfirðingar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira