Velta félagshagkerfisins yfir 500 milljarðar á Íslandi 27. nóvember 2006 10:14 MYND/Vilhelm Velta félagshagkerfisins á Íslandi, sem nær til þess hluta hagkerfisins sem ekki er rekinn í hagnaðarskyni og til frjálsra félagasamtaka, nemur rúmum 500 milljörðum króna, eða tæplega helmingi af landsframleiðslu. Þetta kemur fram í ritinu Félagshagkerfið á Íslandi eftir dr. Ívar Jónsson, prófessor við Háskólann á Bifröst. Fram kemur í tilkynningu frá háskólanum að í ritinu sé gerð tilraun til að meta umfang félagshagkerfisins með tilliti til fjölda félaga og veltu þeirra. Skráð félög í félagshagkerfinu eru um 19 þúsund og eru húsfélög þeirra algengust, eða átta þúsund með um fimm miljarða króna veltu. Þá leiðir bókin í ljós að 137 leikfélög séu í landinu, um 200 kórar og 117 tónlistarfélög. Þá eru um 250 kvenfélög í landinu og yfir 300 foreldrafélög og samstarfsfélög foreldra og kennara. Enn fremur kemur fram í ritinu að Íslendingar leggja ekki á sig mikla sjálfboðavinnu miðað við íbúa annarra landa en þeir eru yfir meðallagi í samanburði við önnur lönd þegar um er að ræða góðgerðar- og líknarsamtök, verkalýðsfélög, stjórnmálasamtök og íþrótta- og tómstundastarfssemi. „Félagshagkerfið hefur öldum saman verið til staðar í kapítalískum hagkerfum Vesturlanda. Umfang slíkrar starfsemi hefur þó verið sveiflukennd. Á tímabilinu eftir seinni heimstyrjöldina dró úr umfangi hennar á sama tíma og ríkisreknum velferðarkerfum óx fiskur um hrygg. Með útbreiðslu ný-frjálshyggju á áttunda og níunda áratug síðustu aldar dró úr vexti velferðarkerfisins á Vesturlöndum og kröfur um niðurskurð á útgjöldum ríkisins á þessu sviði urðu áberandi. Við þessar kringumstæður hefur hagnaðarlaus atvinnustarfsemi aukist að umfangi að nýju og stjórnvöld hafa í vaxandi mæli lagt áherslu á vöxt þessa geira," segir í tilkynningunni. Fréttir Innlent Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Velta félagshagkerfisins á Íslandi, sem nær til þess hluta hagkerfisins sem ekki er rekinn í hagnaðarskyni og til frjálsra félagasamtaka, nemur rúmum 500 milljörðum króna, eða tæplega helmingi af landsframleiðslu. Þetta kemur fram í ritinu Félagshagkerfið á Íslandi eftir dr. Ívar Jónsson, prófessor við Háskólann á Bifröst. Fram kemur í tilkynningu frá háskólanum að í ritinu sé gerð tilraun til að meta umfang félagshagkerfisins með tilliti til fjölda félaga og veltu þeirra. Skráð félög í félagshagkerfinu eru um 19 þúsund og eru húsfélög þeirra algengust, eða átta þúsund með um fimm miljarða króna veltu. Þá leiðir bókin í ljós að 137 leikfélög séu í landinu, um 200 kórar og 117 tónlistarfélög. Þá eru um 250 kvenfélög í landinu og yfir 300 foreldrafélög og samstarfsfélög foreldra og kennara. Enn fremur kemur fram í ritinu að Íslendingar leggja ekki á sig mikla sjálfboðavinnu miðað við íbúa annarra landa en þeir eru yfir meðallagi í samanburði við önnur lönd þegar um er að ræða góðgerðar- og líknarsamtök, verkalýðsfélög, stjórnmálasamtök og íþrótta- og tómstundastarfssemi. „Félagshagkerfið hefur öldum saman verið til staðar í kapítalískum hagkerfum Vesturlanda. Umfang slíkrar starfsemi hefur þó verið sveiflukennd. Á tímabilinu eftir seinni heimstyrjöldina dró úr umfangi hennar á sama tíma og ríkisreknum velferðarkerfum óx fiskur um hrygg. Með útbreiðslu ný-frjálshyggju á áttunda og níunda áratug síðustu aldar dró úr vexti velferðarkerfisins á Vesturlöndum og kröfur um niðurskurð á útgjöldum ríkisins á þessu sviði urðu áberandi. Við þessar kringumstæður hefur hagnaðarlaus atvinnustarfsemi aukist að umfangi að nýju og stjórnvöld hafa í vaxandi mæli lagt áherslu á vöxt þessa geira," segir í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira