Árni Johnsen sigurvegari prófkjörsins í Suðurkjördæmi 12. nóvember 2006 12:24 Árni Johnsen er sigurvegari prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Nafni hans Mathiesen leiðir listann en þremur sitjandi þingmönnum flokksins var hafnað í prófkjörinu. Eini núverandi þingmaðurinn sem hélt sæti var Kjartan Ólafsson sem var í þriðja sæti en þingmennirnir þrír sem eru á leið af þingi eru þau Drífa Hjartardóttir sem hafnaði í fyrsta til sjötta sæti, Guðjón Hjörleifsson sem varð í sjöunda sæti og Gunnar Örlygsson sem hafnaði í tíunda sæti. Fjármálaráðherra, Árni Mathiesen, fékk 2659 atkvæði í fyrsta sæti. Ráðherra var spurður að því hvort það mætti teljast áfellisdómur yfir honum en hann sagðist ekki geta séð það. Tveir frambjóðendur byðu sig fram og annar hefði fengið færri atkvæði en hinn fleiri. Þannig væri þetta. Aðspurður hvernig hann túlkaði tölurnar í gærkvöld sagði fjármálaráðherra að hann væri ekkert farinn að gera það. Honum sýndist þó að að það breytti ekki miklu hver fortíð manna væri og menn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af því þegar horft væri til framtíðar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður sagðist Árni Mathiesen ekki hissa á stuðningi flokksmanna við Árna Johnsen. Árni Johnsen fékk alls 2302 atkvæði í annað sæti og hlaut afgerandi kosningu. Hann hélt sína kosningavöku á heimili sínu Höfðabóli. Hann var spurður að því í nótt hvernig honum litist á stöðuna og hann sagði að sér litist vel á hana. Það væri um að gera í veiðimannabyggðum að setja stefnuna á miðin og svo væri að keyra á það. Það gæti oft tekið tíma og ýmislegt gæti komið upp á í hafi. Aðspurð í morgun gaf Drífa Hjartardóttir ekkert fyrir vangaveltur um hvort hún væri á útleið úr stjórnmálum í kjölfar prókjörsins í gærkvöldi en ítrekaði þakklæti til sinna stuðningsmanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Árni Johnsen er sigurvegari prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Nafni hans Mathiesen leiðir listann en þremur sitjandi þingmönnum flokksins var hafnað í prófkjörinu. Eini núverandi þingmaðurinn sem hélt sæti var Kjartan Ólafsson sem var í þriðja sæti en þingmennirnir þrír sem eru á leið af þingi eru þau Drífa Hjartardóttir sem hafnaði í fyrsta til sjötta sæti, Guðjón Hjörleifsson sem varð í sjöunda sæti og Gunnar Örlygsson sem hafnaði í tíunda sæti. Fjármálaráðherra, Árni Mathiesen, fékk 2659 atkvæði í fyrsta sæti. Ráðherra var spurður að því hvort það mætti teljast áfellisdómur yfir honum en hann sagðist ekki geta séð það. Tveir frambjóðendur byðu sig fram og annar hefði fengið færri atkvæði en hinn fleiri. Þannig væri þetta. Aðspurður hvernig hann túlkaði tölurnar í gærkvöld sagði fjármálaráðherra að hann væri ekkert farinn að gera það. Honum sýndist þó að að það breytti ekki miklu hver fortíð manna væri og menn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af því þegar horft væri til framtíðar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður sagðist Árni Mathiesen ekki hissa á stuðningi flokksmanna við Árna Johnsen. Árni Johnsen fékk alls 2302 atkvæði í annað sæti og hlaut afgerandi kosningu. Hann hélt sína kosningavöku á heimili sínu Höfðabóli. Hann var spurður að því í nótt hvernig honum litist á stöðuna og hann sagði að sér litist vel á hana. Það væri um að gera í veiðimannabyggðum að setja stefnuna á miðin og svo væri að keyra á það. Það gæti oft tekið tíma og ýmislegt gæti komið upp á í hafi. Aðspurð í morgun gaf Drífa Hjartardóttir ekkert fyrir vangaveltur um hvort hún væri á útleið úr stjórnmálum í kjölfar prókjörsins í gærkvöldi en ítrekaði þakklæti til sinna stuðningsmanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira