Kröfu um endurnýjun hjá Samfylkingunni að mestu hafnað 12. nóvember 2006 11:52 Þinglið Samfylkingarinnar í höfuðborginni hélt að mestu velli í prófkjöri flokksins í gær og verða efstu sæti á listum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum skipuð sömu frambjóðendum og síðast, ef frá er talin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem féll út. Í stað hennar kemur Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, sem náði áttunda sæti. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hlaut 70 prósent gildra atkvæða í efsta sæti en til samanburðar má geta þess að Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut 89 prósent atkvæða í fyrsta sæti í prófkjöri fyrir tveimur vikum. Össur Skarphéðinsson hlaut 16 prósent atkvæða í fyrsta sæti. Annað sæti hlaut Össur Skarphéðinsson, þriðja Jóhanna Sigurðardóttir, en Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, varð hlutskarpastur í baráttu um fjórða sætið. Helgi Hjörvar varð fimmti, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sjötta, Mörður Árnason varð í sjöunda sæti og áttunda sæti hlaut Steinunn Valdís Óskarsdóttir en flokkurinn fékk síðast átta þingmenn kjörna í Reykjavík. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Röðin varð annars þessi: 1. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 2. Össur Skarphéðinsson 3. Jóhanna Sigurðardóttir 4. Ágúst Ólafur Ágústsson 5. Helgi Hjörvar 6. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 7. Mörður Árnason 8. Steinunn Valdís Óskarsdóttir 9. Kristrún Heimisdóttir 10. Valgerður Bjarnadóttir 11. Guðrún Ögmundsdóttir 12. Ellert B. Schram 13. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir 14. Þórhildur Þorleifsdóttir 15. Glúmur Baldvinsson Alls kusu 4.869 manns í hálfopnu prófkjöri Samfylkingarinnar en til samanburðar má geta þess að 10.846 manns kusu í lokuðu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Fleiri fréttir Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Sjá meira
Þinglið Samfylkingarinnar í höfuðborginni hélt að mestu velli í prófkjöri flokksins í gær og verða efstu sæti á listum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum skipuð sömu frambjóðendum og síðast, ef frá er talin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem féll út. Í stað hennar kemur Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, sem náði áttunda sæti. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hlaut 70 prósent gildra atkvæða í efsta sæti en til samanburðar má geta þess að Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut 89 prósent atkvæða í fyrsta sæti í prófkjöri fyrir tveimur vikum. Össur Skarphéðinsson hlaut 16 prósent atkvæða í fyrsta sæti. Annað sæti hlaut Össur Skarphéðinsson, þriðja Jóhanna Sigurðardóttir, en Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, varð hlutskarpastur í baráttu um fjórða sætið. Helgi Hjörvar varð fimmti, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sjötta, Mörður Árnason varð í sjöunda sæti og áttunda sæti hlaut Steinunn Valdís Óskarsdóttir en flokkurinn fékk síðast átta þingmenn kjörna í Reykjavík. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Röðin varð annars þessi: 1. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 2. Össur Skarphéðinsson 3. Jóhanna Sigurðardóttir 4. Ágúst Ólafur Ágústsson 5. Helgi Hjörvar 6. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 7. Mörður Árnason 8. Steinunn Valdís Óskarsdóttir 9. Kristrún Heimisdóttir 10. Valgerður Bjarnadóttir 11. Guðrún Ögmundsdóttir 12. Ellert B. Schram 13. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir 14. Þórhildur Þorleifsdóttir 15. Glúmur Baldvinsson Alls kusu 4.869 manns í hálfopnu prófkjöri Samfylkingarinnar en til samanburðar má geta þess að 10.846 manns kusu í lokuðu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Fleiri fréttir Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Sjá meira