Kröfu um endurnýjun hjá Samfylkingunni að mestu hafnað 12. nóvember 2006 11:52 Þinglið Samfylkingarinnar í höfuðborginni hélt að mestu velli í prófkjöri flokksins í gær og verða efstu sæti á listum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum skipuð sömu frambjóðendum og síðast, ef frá er talin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem féll út. Í stað hennar kemur Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, sem náði áttunda sæti. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hlaut 70 prósent gildra atkvæða í efsta sæti en til samanburðar má geta þess að Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut 89 prósent atkvæða í fyrsta sæti í prófkjöri fyrir tveimur vikum. Össur Skarphéðinsson hlaut 16 prósent atkvæða í fyrsta sæti. Annað sæti hlaut Össur Skarphéðinsson, þriðja Jóhanna Sigurðardóttir, en Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, varð hlutskarpastur í baráttu um fjórða sætið. Helgi Hjörvar varð fimmti, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sjötta, Mörður Árnason varð í sjöunda sæti og áttunda sæti hlaut Steinunn Valdís Óskarsdóttir en flokkurinn fékk síðast átta þingmenn kjörna í Reykjavík. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Röðin varð annars þessi: 1. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 2. Össur Skarphéðinsson 3. Jóhanna Sigurðardóttir 4. Ágúst Ólafur Ágústsson 5. Helgi Hjörvar 6. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 7. Mörður Árnason 8. Steinunn Valdís Óskarsdóttir 9. Kristrún Heimisdóttir 10. Valgerður Bjarnadóttir 11. Guðrún Ögmundsdóttir 12. Ellert B. Schram 13. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir 14. Þórhildur Þorleifsdóttir 15. Glúmur Baldvinsson Alls kusu 4.869 manns í hálfopnu prófkjöri Samfylkingarinnar en til samanburðar má geta þess að 10.846 manns kusu í lokuðu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Þinglið Samfylkingarinnar í höfuðborginni hélt að mestu velli í prófkjöri flokksins í gær og verða efstu sæti á listum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum skipuð sömu frambjóðendum og síðast, ef frá er talin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem féll út. Í stað hennar kemur Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, sem náði áttunda sæti. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hlaut 70 prósent gildra atkvæða í efsta sæti en til samanburðar má geta þess að Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut 89 prósent atkvæða í fyrsta sæti í prófkjöri fyrir tveimur vikum. Össur Skarphéðinsson hlaut 16 prósent atkvæða í fyrsta sæti. Annað sæti hlaut Össur Skarphéðinsson, þriðja Jóhanna Sigurðardóttir, en Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, varð hlutskarpastur í baráttu um fjórða sætið. Helgi Hjörvar varð fimmti, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sjötta, Mörður Árnason varð í sjöunda sæti og áttunda sæti hlaut Steinunn Valdís Óskarsdóttir en flokkurinn fékk síðast átta þingmenn kjörna í Reykjavík. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Röðin varð annars þessi: 1. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 2. Össur Skarphéðinsson 3. Jóhanna Sigurðardóttir 4. Ágúst Ólafur Ágústsson 5. Helgi Hjörvar 6. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 7. Mörður Árnason 8. Steinunn Valdís Óskarsdóttir 9. Kristrún Heimisdóttir 10. Valgerður Bjarnadóttir 11. Guðrún Ögmundsdóttir 12. Ellert B. Schram 13. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir 14. Þórhildur Þorleifsdóttir 15. Glúmur Baldvinsson Alls kusu 4.869 manns í hálfopnu prófkjöri Samfylkingarinnar en til samanburðar má geta þess að 10.846 manns kusu í lokuðu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira