Sigurstranglegur listi að skapast í kvöld 11. nóvember 2006 21:57 MYND/Heiða Þetta er sterkur listi, öflugur og samheldinn hópur sem er að skapast hér í kvöld og mjög sigurstranglegur fyrir okkur sjálfstæðismenn í kosningunum 12. maí. Það er mikil nýliðun, gott kynjahlutfalla og þetta er allt til fyrirmyndar hér," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og verðandi oddviti hans í Suðvesturkjördæmi eftir að aðrar tölur höfðu borist frá kjörstjórn í prófkjöri sjálfstæðismanna í kjördæminu.Um hugsanlegt brottfall Sigurrósar Þorgrímsdóttur af þingi, en hún var ekki í hópi þeirra sex efstu þegar búið var að telja 2300 atkvæði, og reyndar heldur ekki þegar búið var að telja 4900 atkvæði, sagði Þorgerður Katrín: „Þetta er öflugur hópur, þetta eru öflugir einstaklingar að sækja inn. Það eru þrjú og við segjum hugsanlega fjögur þingsæti og það eru margir um hitunina í þessu prófkjöri. Og þannig er þetta, þetta verkast þannig, það koma ný andlit inn en fyrst og fremst erum við að móta hérna sterkan lista, samheldinn, sem ætlar sér stóra hluti í kosningunum í vor."Sigurrós sagði aðspurð í fréttum NFS í kvöld, þegar 2300 atkvæði höfðu verið talin, að staða hennar í prófkjörin kæmi henni sjálfri nokkuð á óvart, „Ég hef fengið mikinn meðbyr," sagði Sigurrós. Aðspurð treysti hún sér ekkert til að segja um framhaldið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Þetta er sterkur listi, öflugur og samheldinn hópur sem er að skapast hér í kvöld og mjög sigurstranglegur fyrir okkur sjálfstæðismenn í kosningunum 12. maí. Það er mikil nýliðun, gott kynjahlutfalla og þetta er allt til fyrirmyndar hér," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og verðandi oddviti hans í Suðvesturkjördæmi eftir að aðrar tölur höfðu borist frá kjörstjórn í prófkjöri sjálfstæðismanna í kjördæminu.Um hugsanlegt brottfall Sigurrósar Þorgrímsdóttur af þingi, en hún var ekki í hópi þeirra sex efstu þegar búið var að telja 2300 atkvæði, og reyndar heldur ekki þegar búið var að telja 4900 atkvæði, sagði Þorgerður Katrín: „Þetta er öflugur hópur, þetta eru öflugir einstaklingar að sækja inn. Það eru þrjú og við segjum hugsanlega fjögur þingsæti og það eru margir um hitunina í þessu prófkjöri. Og þannig er þetta, þetta verkast þannig, það koma ný andlit inn en fyrst og fremst erum við að móta hérna sterkan lista, samheldinn, sem ætlar sér stóra hluti í kosningunum í vor."Sigurrós sagði aðspurð í fréttum NFS í kvöld, þegar 2300 atkvæði höfðu verið talin, að staða hennar í prófkjörin kæmi henni sjálfri nokkuð á óvart, „Ég hef fengið mikinn meðbyr," sagði Sigurrós. Aðspurð treysti hún sér ekkert til að segja um framhaldið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira