Innlent

Sterkur listi með öflugum frambjóðendum

MYND/Hörður Sveinsson

„Þetta er sterkur listi sem er að koma þarna og jafnræði milli kynja," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, eftir að fyrstu tölur í prófkjöri flokksins í Reykjavík höfðu verið tilkynntar. „En ég vissi svo sem alltaf að það yrði sterkur listi vegna þess að allir frambjóðendur voru öflugir og góðir og mikið jafnræði með þeim. Þannig að það var óhjákvæmilegt að við fengjum sterkan lista," sagði hún enn fremur.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×