Innlent

Ríflega 3100 hafa kosið hjá Samfylkingu í Reykjavík

Klukkan 14.45 höfðu 3118 kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þar af eru 1087 utankjörfundaratkvæði. Sem fyrr segir er kosið í félagsheimili Þróttar í Laugardal og lýkur kjörfundi klukkan 18 og þá verða fyrstu tölur birtar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×