Innlent

4151 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi kl 19.

4151 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi kl 19. Að sögn Halldórs S. Guðmundssonar formanns kjörstjórnar munu fyrstu tölur berast um kl. 20.30. 1900 félagar í Samfylkingunni kusu í síðusta prófkjöri og telst þetta því mjög góð þátttaka.

Verða kjörstaðir opnir til kl. 20 í kvöld og er búist við fyrstu tölum stuttu síðar. Kosningavaka verður haldin á Fjörukránni í Hafnarfirði frá kl. 20.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×