Biðlistar eftir hjúkrunarplássum nánast hverfa 2010 4. nóvember 2006 12:31 Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum nánast hverfa þegar þau 174 pláss sem heilbrigðisráðherra kynnti í dag verða tekin í notkun. Biðlistar hafa á undanförnum sex mánuðum styst um 20%. Heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag að 174 ný hjúkrunarrými yrðu byggð á næstu fjórum árum - til viðbótar við þau 200 sem á að byggja í Reykjavík. "Við röðum þessum rýmum upp eftir þörfinni," segir Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra. Meirihlutinn eða sextíu og fimm prósent fara á höfuðborgarsvæðið, 44 í Kópavog á nýtt hjúkrunarheimili í Þingahverfi við Elliðavatn, 20 í Mosfellsbæ - en í dag er ekkert hjúkrunarrými í Mosfellsbæ - 30 fara í Hafnarfjörð og 20 í Garðabæ. Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi fær 20 rými, 30 fara í Reykjanesbæ og 10 í Ísafjarðarbæ. Siv segir að líklega takist að eyða biðlistum með þessari uppbyggingu. Á sama tíma boðar ráðherra breyttar áherslur í öldrunarþjónustu og vilja sjá lægra hlutfall aldraðra inni á stofnunum en nú eru um 9%prósent 65 ára og eldri inni á stofnunum hér sem er allt að þrisvar sinnum fleiri en í Danmörku. Um leið verður heimahjúkrun aukin svo fólk geti búið lengur heima hjá sér. Og allt kostar þetta peninga. "Þetta er um 1,3 milljarðar sem við tökum á fjárlögum á næstu árum, þá kemur fjármagn úr Framkvæmdasjóði aldraðra og hluti kemur frá sveitarfélögunum. Þannig að byggingarkostnaður á rýmunum eru rúmir 3 milljarðar." Við þetta bætist rekstrarkostnaður en um fimm milljónir kosta á ári að reka hvert hjúkrunarpláss. Og til að fólk geti verið lengur heima verða framlög til heimahjúkrunar hækkuð úr 540 milljónum í 1,4 milljarða á næstu þremur árum. Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum nánast hverfa þegar þau 174 pláss sem heilbrigðisráðherra kynnti í dag verða tekin í notkun. Biðlistar hafa á undanförnum sex mánuðum styst um 20%. Heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag að 174 ný hjúkrunarrými yrðu byggð á næstu fjórum árum - til viðbótar við þau 200 sem á að byggja í Reykjavík. "Við röðum þessum rýmum upp eftir þörfinni," segir Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra. Meirihlutinn eða sextíu og fimm prósent fara á höfuðborgarsvæðið, 44 í Kópavog á nýtt hjúkrunarheimili í Þingahverfi við Elliðavatn, 20 í Mosfellsbæ - en í dag er ekkert hjúkrunarrými í Mosfellsbæ - 30 fara í Hafnarfjörð og 20 í Garðabæ. Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi fær 20 rými, 30 fara í Reykjanesbæ og 10 í Ísafjarðarbæ. Siv segir að líklega takist að eyða biðlistum með þessari uppbyggingu. Á sama tíma boðar ráðherra breyttar áherslur í öldrunarþjónustu og vilja sjá lægra hlutfall aldraðra inni á stofnunum en nú eru um 9%prósent 65 ára og eldri inni á stofnunum hér sem er allt að þrisvar sinnum fleiri en í Danmörku. Um leið verður heimahjúkrun aukin svo fólk geti búið lengur heima hjá sér. Og allt kostar þetta peninga. "Þetta er um 1,3 milljarðar sem við tökum á fjárlögum á næstu árum, þá kemur fjármagn úr Framkvæmdasjóði aldraðra og hluti kemur frá sveitarfélögunum. Þannig að byggingarkostnaður á rýmunum eru rúmir 3 milljarðar." Við þetta bætist rekstrarkostnaður en um fimm milljónir kosta á ári að reka hvert hjúkrunarpláss. Og til að fólk geti verið lengur heima verða framlög til heimahjúkrunar hækkuð úr 540 milljónum í 1,4 milljarða á næstu þremur árum.
Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira