Þróunarfélag um framtíð varnarsvæðisins 24. október 2006 20:45 Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks. Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Sjá meira
Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Sjá meira