Actavis gerir gagntilboð í tékkneska fyrirtækið Pliva 24. ágúst 2006 18:05 Actavis hefur gert gagntilboð í tékkneska fyrirtækið Pliva en fyrirtækið hefur barist við lyfjafyrirtækið Barr um að ná yfirhöndinni í fyrirtækinu. Tilboð Actavis er nú til skoðunar hjá Fjármálaeftirliti Króatíu. Gera má ráð fyrir að fjármálaeftirlitið staðfesti tilboð Actavis á næstu dögum og þá ber stjórn Pliva skylda til að leggja mat á það tilboð og verði það hærra en tilboð Barr má telja líklegt að stjórnin styðji tilboðið. Ekki hefur verið gefið upp hve hátt tilboð Actavis er í Pliva að þessu sinni en áður hafði fyrirtækið boðið 2,3 milljarða bandaríkjadala. Að sögn Halldórs Kristmanns, upplýsingafulltrúa Actavis eru menn hæfilega bjartsýnir á tilboði sýnu verði tekið en hluthafar hafa 30 daga til að ákveða hvoru tilboðinu þeir taki. Hann segir stöðu Actavis innan Pliva sterka, fyrirtækið eigi 21 prósent í hlut í því en þeir séu ekki tilbúnir til að yfirborga fyrir félagið. Fari svo að Barr yfirborgi þá mun Actavis alvarlega skoða það hvort þeir gangi frá tilboðinu, selji sinn hlut í Pliva og leiti annarra tækifæra. Baráttan um Pliva hefur staðið í nokkra mánuði og fyrir nokkrum vikum jók Actavis hlutafé sitt umtalsvert til að standa betur í yfirtökutilraun sinni. Helsti kosturinn við að ná eignarhaldi á Pliva er aðgangur fyrirtækisins að bæði vestrænum mörkuðum og lyfjamarkaði í Rússlandi ásamt lægri framleiðslukostnaði í Tékklandi en víðast hvar á Vesturlöndum. Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Actavis hefur gert gagntilboð í tékkneska fyrirtækið Pliva en fyrirtækið hefur barist við lyfjafyrirtækið Barr um að ná yfirhöndinni í fyrirtækinu. Tilboð Actavis er nú til skoðunar hjá Fjármálaeftirliti Króatíu. Gera má ráð fyrir að fjármálaeftirlitið staðfesti tilboð Actavis á næstu dögum og þá ber stjórn Pliva skylda til að leggja mat á það tilboð og verði það hærra en tilboð Barr má telja líklegt að stjórnin styðji tilboðið. Ekki hefur verið gefið upp hve hátt tilboð Actavis er í Pliva að þessu sinni en áður hafði fyrirtækið boðið 2,3 milljarða bandaríkjadala. Að sögn Halldórs Kristmanns, upplýsingafulltrúa Actavis eru menn hæfilega bjartsýnir á tilboði sýnu verði tekið en hluthafar hafa 30 daga til að ákveða hvoru tilboðinu þeir taki. Hann segir stöðu Actavis innan Pliva sterka, fyrirtækið eigi 21 prósent í hlut í því en þeir séu ekki tilbúnir til að yfirborga fyrir félagið. Fari svo að Barr yfirborgi þá mun Actavis alvarlega skoða það hvort þeir gangi frá tilboðinu, selji sinn hlut í Pliva og leiti annarra tækifæra. Baráttan um Pliva hefur staðið í nokkra mánuði og fyrir nokkrum vikum jók Actavis hlutafé sitt umtalsvert til að standa betur í yfirtökutilraun sinni. Helsti kosturinn við að ná eignarhaldi á Pliva er aðgangur fyrirtækisins að bæði vestrænum mörkuðum og lyfjamarkaði í Rússlandi ásamt lægri framleiðslukostnaði í Tékklandi en víðast hvar á Vesturlöndum.
Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira