Nokkuð var um árekstra í umferðinni í Reykjavík í gær og reyndist einn ökumaður sem lenti í árekstri vera próflaus og tveir aðrir undir áhrifum áfengis eða lyfja. Auk þess voru ellefu ökumenn teknir fyrir hraðakstur. Lögreglan vill brýna fyrir fólki að fara varlega í umferðinni og minnir á að neysla áfengis og lyfja eiga ekkert erindi í umferðina.
Nokkuð um árekstra í Reykjavík

Mest lesið



Aron Can heill á húfi
Innlent

Hneig niður vegna flogakasts
Innlent





Lögreglan leitar tveggja manna
Innlent
