Vilja að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði endurskoðuð 17. júlí 2006 17:54 Borgarfulltrúar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs leggja til að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði tekin til endurskoðunar, vegna ákvörðunar stjórnar Strætó um skerta þjónustu við farþega. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir hugmyndir um að leggja byggðasamlagið niður. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk þess er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og efla almenningssamgöngur. Rekstravandi Strætó hefur þó verið mikill og er nú ljóst að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er eigendur Strætó, ætla ekki að leggja fram meira fé til að rétta af reksturinn. Hallarekstur fyrirtækisins nemur nú um 360 milljónum króna og þar sem farþegum fækkar aðeins hefur stjórnin ákveðið að hefja ekki á ný akstur á 10 mínútna tíðni á stofnleiðum eins og gert hafði verið ráð fyrir auk þess sem ein leiðanna verður lögð niður. Þessar áætlanir eru borgarfulltrúar stjórnarandstöðunnar ekki sáttir við. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hefur lýst yfir undrun sinni á því sem hann kallar skammsýni og metnaðarleysi Sjálfstæðisflokksins í málefnum almenningssamgangna. Og borgarfulltrúar vinstri grænna hafa óskað eftir umræðu um málefni strætó á borgarráðsfundi næsta fimmtudag. Þar verðu lögð verður fram tillaga um að taka aðild Reykjavíkur að byggðarsamlaginu til endurskoðunnar, fullreynt sé að sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eigi ekki samleið í þessu máli. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Kópavogs gaf lítið fyrir þessa tillögu og taldi að hún væri til marks um það hve enn eymdi af sárindum vinstri manna vegna síðustu kosininga. Gunnar Svavarsson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að vel geti farið svo að nágrannabæjir Reykjavíkur sjái sjálfir um almenningssamgöngur til og frá Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Borgarfulltrúar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs leggja til að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði tekin til endurskoðunar, vegna ákvörðunar stjórnar Strætó um skerta þjónustu við farþega. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir hugmyndir um að leggja byggðasamlagið niður. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk þess er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og efla almenningssamgöngur. Rekstravandi Strætó hefur þó verið mikill og er nú ljóst að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er eigendur Strætó, ætla ekki að leggja fram meira fé til að rétta af reksturinn. Hallarekstur fyrirtækisins nemur nú um 360 milljónum króna og þar sem farþegum fækkar aðeins hefur stjórnin ákveðið að hefja ekki á ný akstur á 10 mínútna tíðni á stofnleiðum eins og gert hafði verið ráð fyrir auk þess sem ein leiðanna verður lögð niður. Þessar áætlanir eru borgarfulltrúar stjórnarandstöðunnar ekki sáttir við. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hefur lýst yfir undrun sinni á því sem hann kallar skammsýni og metnaðarleysi Sjálfstæðisflokksins í málefnum almenningssamgangna. Og borgarfulltrúar vinstri grænna hafa óskað eftir umræðu um málefni strætó á borgarráðsfundi næsta fimmtudag. Þar verðu lögð verður fram tillaga um að taka aðild Reykjavíkur að byggðarsamlaginu til endurskoðunnar, fullreynt sé að sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eigi ekki samleið í þessu máli. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Kópavogs gaf lítið fyrir þessa tillögu og taldi að hún væri til marks um það hve enn eymdi af sárindum vinstri manna vegna síðustu kosininga. Gunnar Svavarsson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að vel geti farið svo að nágrannabæjir Reykjavíkur sjái sjálfir um almenningssamgöngur til og frá Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira