Vilja að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði endurskoðuð 17. júlí 2006 17:54 Borgarfulltrúar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs leggja til að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði tekin til endurskoðunar, vegna ákvörðunar stjórnar Strætó um skerta þjónustu við farþega. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir hugmyndir um að leggja byggðasamlagið niður. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk þess er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og efla almenningssamgöngur. Rekstravandi Strætó hefur þó verið mikill og er nú ljóst að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er eigendur Strætó, ætla ekki að leggja fram meira fé til að rétta af reksturinn. Hallarekstur fyrirtækisins nemur nú um 360 milljónum króna og þar sem farþegum fækkar aðeins hefur stjórnin ákveðið að hefja ekki á ný akstur á 10 mínútna tíðni á stofnleiðum eins og gert hafði verið ráð fyrir auk þess sem ein leiðanna verður lögð niður. Þessar áætlanir eru borgarfulltrúar stjórnarandstöðunnar ekki sáttir við. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hefur lýst yfir undrun sinni á því sem hann kallar skammsýni og metnaðarleysi Sjálfstæðisflokksins í málefnum almenningssamgangna. Og borgarfulltrúar vinstri grænna hafa óskað eftir umræðu um málefni strætó á borgarráðsfundi næsta fimmtudag. Þar verðu lögð verður fram tillaga um að taka aðild Reykjavíkur að byggðarsamlaginu til endurskoðunnar, fullreynt sé að sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eigi ekki samleið í þessu máli. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Kópavogs gaf lítið fyrir þessa tillögu og taldi að hún væri til marks um það hve enn eymdi af sárindum vinstri manna vegna síðustu kosininga. Gunnar Svavarsson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að vel geti farið svo að nágrannabæjir Reykjavíkur sjái sjálfir um almenningssamgöngur til og frá Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Borgarfulltrúar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs leggja til að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði tekin til endurskoðunar, vegna ákvörðunar stjórnar Strætó um skerta þjónustu við farþega. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir hugmyndir um að leggja byggðasamlagið niður. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk þess er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og efla almenningssamgöngur. Rekstravandi Strætó hefur þó verið mikill og er nú ljóst að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er eigendur Strætó, ætla ekki að leggja fram meira fé til að rétta af reksturinn. Hallarekstur fyrirtækisins nemur nú um 360 milljónum króna og þar sem farþegum fækkar aðeins hefur stjórnin ákveðið að hefja ekki á ný akstur á 10 mínútna tíðni á stofnleiðum eins og gert hafði verið ráð fyrir auk þess sem ein leiðanna verður lögð niður. Þessar áætlanir eru borgarfulltrúar stjórnarandstöðunnar ekki sáttir við. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hefur lýst yfir undrun sinni á því sem hann kallar skammsýni og metnaðarleysi Sjálfstæðisflokksins í málefnum almenningssamgangna. Og borgarfulltrúar vinstri grænna hafa óskað eftir umræðu um málefni strætó á borgarráðsfundi næsta fimmtudag. Þar verðu lögð verður fram tillaga um að taka aðild Reykjavíkur að byggðarsamlaginu til endurskoðunnar, fullreynt sé að sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eigi ekki samleið í þessu máli. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Kópavogs gaf lítið fyrir þessa tillögu og taldi að hún væri til marks um það hve enn eymdi af sárindum vinstri manna vegna síðustu kosininga. Gunnar Svavarsson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að vel geti farið svo að nágrannabæjir Reykjavíkur sjái sjálfir um almenningssamgöngur til og frá Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira