Auðvelt að sitja í Seðlabankanum og gagnrýna 11. júlí 2006 18:30 Það er auðveldara að sitja í Seðlabankanum heldur en að bera ábyrgð í ríkisstjórn þegar kemur að stjórn efnahagsmála, segir forsætisráðherra. Hann er sannfærður um að verðbólgan sé á niðurleið. Davíð Oddsson Seðlabankastjóri sagði fyrir aðeins fimm dögum að aðgerðir Seðlabankans væru of varfærnar ef eitthvað væri.Seðlabankinn spáir ellefu prósenta verðbólgu fram á mitt næsta ár og hefur hækkað stýrivexti upp í þrettán prósent. Bankinn ætlar að endurskoða stöðuna aftur strax í ágúst og Seðlabanakstjóri gaf sterklega tilkynna í síðustu viku að fátt benti til annars en að stýrivestir yrðu áfram hækkaðir upp í topp. Forsætisráðherra er öllu bjartsýnni þegar kemur að verðbólguhorfum.Hann telur allt benda til að verðbólgan sé á niðurleið.Davíð Oddsson sagði fyrir aðeins fimm dögum að ef eitthvað væri væru aðgerðir Seðlabankans of varfærnar og það væri einmitt þess vegna sem hefði verið ákveðið að skoða stöðuna aftur eftir aðeins mánuð. Ríkisstjórnin hefur enn enga ákvörðun tekið um hvort hætt verði við að verja Símapeningunum í framkvæmdir á árunum 2008 og 2009. Geir H. Haarde hélt þeim möguleika klárlega ennþá opnum í morgun. Starfandi formaður fjárlaganefndar ætlar að beita sér fyrir lagasetningu í haust, þess efnis að bæði hátæknisjúkrahúsi og Sundabraut verði slegið á frest og Símapeningunum öllum varið í að viðhalda stöðugleikanum. Fréttir Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Það er auðveldara að sitja í Seðlabankanum heldur en að bera ábyrgð í ríkisstjórn þegar kemur að stjórn efnahagsmála, segir forsætisráðherra. Hann er sannfærður um að verðbólgan sé á niðurleið. Davíð Oddsson Seðlabankastjóri sagði fyrir aðeins fimm dögum að aðgerðir Seðlabankans væru of varfærnar ef eitthvað væri.Seðlabankinn spáir ellefu prósenta verðbólgu fram á mitt næsta ár og hefur hækkað stýrivexti upp í þrettán prósent. Bankinn ætlar að endurskoða stöðuna aftur strax í ágúst og Seðlabanakstjóri gaf sterklega tilkynna í síðustu viku að fátt benti til annars en að stýrivestir yrðu áfram hækkaðir upp í topp. Forsætisráðherra er öllu bjartsýnni þegar kemur að verðbólguhorfum.Hann telur allt benda til að verðbólgan sé á niðurleið.Davíð Oddsson sagði fyrir aðeins fimm dögum að ef eitthvað væri væru aðgerðir Seðlabankans of varfærnar og það væri einmitt þess vegna sem hefði verið ákveðið að skoða stöðuna aftur eftir aðeins mánuð. Ríkisstjórnin hefur enn enga ákvörðun tekið um hvort hætt verði við að verja Símapeningunum í framkvæmdir á árunum 2008 og 2009. Geir H. Haarde hélt þeim möguleika klárlega ennþá opnum í morgun. Starfandi formaður fjárlaganefndar ætlar að beita sér fyrir lagasetningu í haust, þess efnis að bæði hátæknisjúkrahúsi og Sundabraut verði slegið á frest og Símapeningunum öllum varið í að viðhalda stöðugleikanum.
Fréttir Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira