Nauðsynlegt að grípa til aðgerða í húsnæðismálum erlends verkafólks 10. júlí 2006 20:11 Mynd af gistiheimilinu úr umfjöllun NFS. Þrettán Pólverjar búa við nöturlegar aðstæður á svokölluðu gistiheimili í Hafnarfirði. Vinnuveitandi mannanna lét siga lögreglu á fréttamann sem kom til að taka myndir. Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar fylgdi fréttamanni á staðinn og segir hann nauðsynlegt að grípa til aðgerða í málum sem þessum. Í fréttum á NFS hefur undanfarið verið rætt um aðbúnað erlends verkafólks sem hingað kemur til lands á vegum starfsmannaleigna. Í framhaldi af því var haft samband við fréttamann og honum boðið að koma og líta á aðstæður nokkurra pólskra verkamanna sem hingað komu á vegum starfsmannaleigunnar IntJob en það fyrirtæki er í eigu Sefáns Kjærnested sem áður hefur verið fjallað um í fréttum vegna íbúðarmála verkafólks. Enginn Pólverjanna sem þar bjuggu var tilbúinn í viðtal af ótta við þær afleiðingar sem þeir töldu geta hlotnast af því. Þegar haft var samband við starfsmann heilbrigðiseftirlits Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðar fengust þau svör að engin kæmist til að líta á húsnæðið sökum anna. Í för með fréttamanni slóst þó Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður sem situr í Allsherjarnefnd en hann hefur látið aðbúnað erlends verkafólks sig miklu varða. Ágúst taldi ólíðandi að fólk byggi við þær aðstæður sem þessar og velti upp þeirri spurningu hvort nauðsynlegt væri að opna íslenskt sendiráð í Póllandi sem og pólsku hér á landi til að reyna stemma stigu við slíkum málum. Eiganda húsnæðissins Stefáni Kjærnested líkaði þó heimsókin ekki vel og sigaði lögreglu á fréttamann en ekki náðist í hann í síma til að tjá sig um þetta mál. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Þrettán Pólverjar búa við nöturlegar aðstæður á svokölluðu gistiheimili í Hafnarfirði. Vinnuveitandi mannanna lét siga lögreglu á fréttamann sem kom til að taka myndir. Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar fylgdi fréttamanni á staðinn og segir hann nauðsynlegt að grípa til aðgerða í málum sem þessum. Í fréttum á NFS hefur undanfarið verið rætt um aðbúnað erlends verkafólks sem hingað kemur til lands á vegum starfsmannaleigna. Í framhaldi af því var haft samband við fréttamann og honum boðið að koma og líta á aðstæður nokkurra pólskra verkamanna sem hingað komu á vegum starfsmannaleigunnar IntJob en það fyrirtæki er í eigu Sefáns Kjærnested sem áður hefur verið fjallað um í fréttum vegna íbúðarmála verkafólks. Enginn Pólverjanna sem þar bjuggu var tilbúinn í viðtal af ótta við þær afleiðingar sem þeir töldu geta hlotnast af því. Þegar haft var samband við starfsmann heilbrigðiseftirlits Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðar fengust þau svör að engin kæmist til að líta á húsnæðið sökum anna. Í för með fréttamanni slóst þó Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður sem situr í Allsherjarnefnd en hann hefur látið aðbúnað erlends verkafólks sig miklu varða. Ágúst taldi ólíðandi að fólk byggi við þær aðstæður sem þessar og velti upp þeirri spurningu hvort nauðsynlegt væri að opna íslenskt sendiráð í Póllandi sem og pólsku hér á landi til að reyna stemma stigu við slíkum málum. Eiganda húsnæðissins Stefáni Kjærnested líkaði þó heimsókin ekki vel og sigaði lögreglu á fréttamann en ekki náðist í hann í síma til að tjá sig um þetta mál.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira