Vill ekki verða steinn í veggnum 19. júní 2006 15:00 Fyrrverandi Pink Floyd meðlimurinn Roger Waters, sem mánudaginn 12. júní spilaði fyrir um 15.000 Íslendinga í Egilshöll, hefur aflýst fyrirhugðum tónleikum sínum í Tel Aviv í Ísrael og fært þá í friðarþorpið Neve Shalom/Wahat al-Salam sem byggt er bæði byggt Palestínumönnum og Ísraelum. Með þessu er Waters að bregðast við áskorun palestínskra mannréttindasamtaka sem hlotið hefur stuðning félagasamtaka víða um heim, m.a. hjá samtökum Ísraela sem neita að gegna herþjónustu á palestínsku herteknu svæðunum, þar sem skorað var á rokkstjörnuna og höfund lagsins "Another Brick in the Wall" að sýna í verki andstöðu sína við byggingu Aðskilnaðarmúrsins sem verið er að reisa á herteknu palestínsku landi í trássi við alþjóðalög og úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag. Roger Waters hefur um nokkurt skeið verið yfirlýstur andstæðingur byggingu Aðskilnaðarmúrsins og hernámsstefnu Ísraela í Palestínu. Eftir að Alþjóðadómstóllinn i Haag felldi þann úrskurð árið 2004 að bygging múrsins væri ólögleg, hana ætti að stöðva þegar í stað og að borga ætti fórnarlömbum múrsins skaðabættur lýsti Waters yfir stuðningi við átak 'War on Want' hópsins í Bretlandi gegn Aðskilnaðarmúrnum. Við það tækifæri sagði hann meðal annars að múrinn eyðilegði efnahagslíf Palestínumanna, kæmi í veg fyrir að börn kæmust í skóla, að veikir gætu nýtt sér heilbrigðisþjónustu og að hann vonaðist til að sem flestir tækju þátt í baráttunni gegn múrnum. "The poverty inflicted by the wall has been devastating for Palestinians. It has kept children from their schools, the sick from proper medical care and continues to destroy the Palestinian economy. I fully support War on Want's campaign, and hope that as many people as possible sign the wall - as a strong message to the UK government that immediate action is essential." (http://www.waronwant.org/?lid=8424) Roger Waters hefur ákveðið að aflýsa tónleikum sínum í Tel Aviv fimmtudaginn 22. júní - en ætlar í staðinn að halda tónleika sama dag í friðarþorpinu Neve Shalom/Wahat al-Salam sem staðsett er á milli Tel Aviv og Jerúsalem og er byggt bæði Ísraelum og Palestínumönnum. Í tilkynningu segir Waters að erfitt sé fyrir okkur Vesturlandabúa að skilja þjáningar Palestínumanna sem lifað hafa undir ísraelsku hernámi í 40 ár og að hann styðji baráttu þeirra fyrir frelsi. "Ég hef fært tónleikana til Neve Shalom/Wahat al-Salam til að sýna samstöðu með rödd skynseminnar, hjá bæði Palestínumönnum og Ísraelum, sem með friðasamlegum leiðum berjast fyrir friði". "The suffering endured by the Palestinian people during the Israeli occupation of the last 40 years is unimaginable to us living in the west and I support them in their struggle to be free. I have moved the concert to Neve Shalom/Wahat al Salam as a gesture of solidarity with those voices of reason, both Palestinian and Israeli, that seek a non-violent route to a just peace." (http://www.waronwant.org/?lid=11955) Lífið Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira
Fyrrverandi Pink Floyd meðlimurinn Roger Waters, sem mánudaginn 12. júní spilaði fyrir um 15.000 Íslendinga í Egilshöll, hefur aflýst fyrirhugðum tónleikum sínum í Tel Aviv í Ísrael og fært þá í friðarþorpið Neve Shalom/Wahat al-Salam sem byggt er bæði byggt Palestínumönnum og Ísraelum. Með þessu er Waters að bregðast við áskorun palestínskra mannréttindasamtaka sem hlotið hefur stuðning félagasamtaka víða um heim, m.a. hjá samtökum Ísraela sem neita að gegna herþjónustu á palestínsku herteknu svæðunum, þar sem skorað var á rokkstjörnuna og höfund lagsins "Another Brick in the Wall" að sýna í verki andstöðu sína við byggingu Aðskilnaðarmúrsins sem verið er að reisa á herteknu palestínsku landi í trássi við alþjóðalög og úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag. Roger Waters hefur um nokkurt skeið verið yfirlýstur andstæðingur byggingu Aðskilnaðarmúrsins og hernámsstefnu Ísraela í Palestínu. Eftir að Alþjóðadómstóllinn i Haag felldi þann úrskurð árið 2004 að bygging múrsins væri ólögleg, hana ætti að stöðva þegar í stað og að borga ætti fórnarlömbum múrsins skaðabættur lýsti Waters yfir stuðningi við átak 'War on Want' hópsins í Bretlandi gegn Aðskilnaðarmúrnum. Við það tækifæri sagði hann meðal annars að múrinn eyðilegði efnahagslíf Palestínumanna, kæmi í veg fyrir að börn kæmust í skóla, að veikir gætu nýtt sér heilbrigðisþjónustu og að hann vonaðist til að sem flestir tækju þátt í baráttunni gegn múrnum. "The poverty inflicted by the wall has been devastating for Palestinians. It has kept children from their schools, the sick from proper medical care and continues to destroy the Palestinian economy. I fully support War on Want's campaign, and hope that as many people as possible sign the wall - as a strong message to the UK government that immediate action is essential." (http://www.waronwant.org/?lid=8424) Roger Waters hefur ákveðið að aflýsa tónleikum sínum í Tel Aviv fimmtudaginn 22. júní - en ætlar í staðinn að halda tónleika sama dag í friðarþorpinu Neve Shalom/Wahat al-Salam sem staðsett er á milli Tel Aviv og Jerúsalem og er byggt bæði Ísraelum og Palestínumönnum. Í tilkynningu segir Waters að erfitt sé fyrir okkur Vesturlandabúa að skilja þjáningar Palestínumanna sem lifað hafa undir ísraelsku hernámi í 40 ár og að hann styðji baráttu þeirra fyrir frelsi. "Ég hef fært tónleikana til Neve Shalom/Wahat al-Salam til að sýna samstöðu með rödd skynseminnar, hjá bæði Palestínumönnum og Ísraelum, sem með friðasamlegum leiðum berjast fyrir friði". "The suffering endured by the Palestinian people during the Israeli occupation of the last 40 years is unimaginable to us living in the west and I support them in their struggle to be free. I have moved the concert to Neve Shalom/Wahat al Salam as a gesture of solidarity with those voices of reason, both Palestinian and Israeli, that seek a non-violent route to a just peace." (http://www.waronwant.org/?lid=11955)
Lífið Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira