Stærsta ungmennamótið haldið hér 3. maí 2006 15:46 Alþjóðaleikar ungmenna verða haldnir í Reykjavík á næsta ári. Leikarnir eru fjölmennasta alþjóðlega íþróttamótið sem haldið er árlega. Ólympíuleikarnir sem við fáum að halda segir formaður undirbúningsnefndar. Um fimmtán hundruð ungmenni og fylgilið þeirra eru væntanleg til Reykjavíkur í júní á næsta ári. Þá fara fram Alþjóðaleikar ungmenna þar sem keppt er í sjö íþróttagreinum, þeirra á meðal frjálsum íþróttum, fótbolta og golfi. Fulltrúar Alþjóðaleika ungmenna voru í Reykjavík í dag og undirrituðu samninga við Reykjavíkurborg um að leikarnir færu fram hér á næsta ári. Þátttakendurnir koma víðs vegar að, frá um fjörutíu borgum í þrjátíu löndum. Guðni Bergsson, formaður undirbúningsnefndar, segir þetta stærsta alþjóðlega fjölíþróttamótið sem haldið er árlega að því er hann best veit. Honum finnst sérstaklega ánægjulegt að þetta er mót fyrir unga fólkið, tólf til fimmtán ára ungmenni. Guðni segir mikla undirbúningsvinnu framundan til að gera leikana sem best úr garði. Í þeim tilgangi verður leitað til fyrirtækja og einstaklinga til að leggja verkefninu lið. Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnukappi hefur þegar orðið við beiðni skipuleggjenda um að verða verndari leikanna. Guðni er ekki í nokkrum vafa um að leikarnir næsta sumar verða stórviðburður og aðburður játar hann því að þetta gæti verið ólympíuleikar fyrir Íslendinga. Fréttir Innlendar Innlent Íþróttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Alþjóðaleikar ungmenna verða haldnir í Reykjavík á næsta ári. Leikarnir eru fjölmennasta alþjóðlega íþróttamótið sem haldið er árlega. Ólympíuleikarnir sem við fáum að halda segir formaður undirbúningsnefndar. Um fimmtán hundruð ungmenni og fylgilið þeirra eru væntanleg til Reykjavíkur í júní á næsta ári. Þá fara fram Alþjóðaleikar ungmenna þar sem keppt er í sjö íþróttagreinum, þeirra á meðal frjálsum íþróttum, fótbolta og golfi. Fulltrúar Alþjóðaleika ungmenna voru í Reykjavík í dag og undirrituðu samninga við Reykjavíkurborg um að leikarnir færu fram hér á næsta ári. Þátttakendurnir koma víðs vegar að, frá um fjörutíu borgum í þrjátíu löndum. Guðni Bergsson, formaður undirbúningsnefndar, segir þetta stærsta alþjóðlega fjölíþróttamótið sem haldið er árlega að því er hann best veit. Honum finnst sérstaklega ánægjulegt að þetta er mót fyrir unga fólkið, tólf til fimmtán ára ungmenni. Guðni segir mikla undirbúningsvinnu framundan til að gera leikana sem best úr garði. Í þeim tilgangi verður leitað til fyrirtækja og einstaklinga til að leggja verkefninu lið. Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnukappi hefur þegar orðið við beiðni skipuleggjenda um að verða verndari leikanna. Guðni er ekki í nokkrum vafa um að leikarnir næsta sumar verða stórviðburður og aðburður játar hann því að þetta gæti verið ólympíuleikar fyrir Íslendinga.
Fréttir Innlendar Innlent Íþróttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira