Mikilvægt að grípa í taumana til að ná verðbólgunni niður 7. apríl 2006 12:00 Það verður að berja niður verðbólguna ef ekki á að fara illa segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann óttast að fólk sætti sig við fjögurra til fimm prósenta verðbólgu og að hún verði enn meiri í framhaldinu. Hagdeild ASÍ gerir ráð fyrir 4,8 prósenta verðbólgu í ár og 4,2 prósenta verðbólgu á næsta ári. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdarstjóri Samtaka Atvinnulífsins segir, að ef spár nái fram að ganga gæti farið svo að kjarasamningar verði í uppnámi með haustinu. Hann segir verðbólguna valda miklu tjóni í atvinnulífinu og ekki síður á einkaheimilum landsins. Vilhjálmur segir að ef verðbólga sé of mikil þá verði allar fjárhagslegar ákvarðanir ómarkvissar. Hann segir að fjármagsntekjuskattur verði íþyngjandi vegna þess að verðbólgan leggist fyrst og fremst á nafntekjur og því skekkist öll verðmæti. Vilhjálmur kallar umfjöllun Dana um íslenskt efnahagslíf, "Dönsku árásina". Hann segir að fjárfestingar í Danmörku hafi orðið til þess að erlendir aðilar hafi misst trú á íslensku efnahagslífi þrátt fyrir að fátt hafi í rauninni breyst. Hann segir að þegar að Seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti hafi vonir manna verið til að gengi krónunnar myndi styrkjast. Vilhjálmur segir að annað hafi komið á daginn og hann segir það "Dönsku áraásinni" um að kenna.Hann segir að fjárfestingar í Danmörku hafi orðið til þess að erlendir aðilar hafi misst trú á íslensku efnahagslífi þrátt fyrir að fátt hafi í rauninni breyst. Hann segir að þegar að Seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti hafi vonir manna verið til að gengi krónunnar myndi styrkjast. Vilhjálmur segir að annað hafi komið á daginn og hann segir það "Dönsku áraásinni" um að kenna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Sjá meira
Það verður að berja niður verðbólguna ef ekki á að fara illa segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann óttast að fólk sætti sig við fjögurra til fimm prósenta verðbólgu og að hún verði enn meiri í framhaldinu. Hagdeild ASÍ gerir ráð fyrir 4,8 prósenta verðbólgu í ár og 4,2 prósenta verðbólgu á næsta ári. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdarstjóri Samtaka Atvinnulífsins segir, að ef spár nái fram að ganga gæti farið svo að kjarasamningar verði í uppnámi með haustinu. Hann segir verðbólguna valda miklu tjóni í atvinnulífinu og ekki síður á einkaheimilum landsins. Vilhjálmur segir að ef verðbólga sé of mikil þá verði allar fjárhagslegar ákvarðanir ómarkvissar. Hann segir að fjármagsntekjuskattur verði íþyngjandi vegna þess að verðbólgan leggist fyrst og fremst á nafntekjur og því skekkist öll verðmæti. Vilhjálmur kallar umfjöllun Dana um íslenskt efnahagslíf, "Dönsku árásina". Hann segir að fjárfestingar í Danmörku hafi orðið til þess að erlendir aðilar hafi misst trú á íslensku efnahagslífi þrátt fyrir að fátt hafi í rauninni breyst. Hann segir að þegar að Seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti hafi vonir manna verið til að gengi krónunnar myndi styrkjast. Vilhjálmur segir að annað hafi komið á daginn og hann segir það "Dönsku áraásinni" um að kenna.Hann segir að fjárfestingar í Danmörku hafi orðið til þess að erlendir aðilar hafi misst trú á íslensku efnahagslífi þrátt fyrir að fátt hafi í rauninni breyst. Hann segir að þegar að Seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti hafi vonir manna verið til að gengi krónunnar myndi styrkjast. Vilhjálmur segir að annað hafi komið á daginn og hann segir það "Dönsku áraásinni" um að kenna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði