Líknardráp leyfð á Íslandi? 24. janúar 2006 20:37 Mynd/Stefán Karlsson Á Íslandi er dauðvona sjúklingum hjálpað til að lina þjáningar og stundum er tekin ákvörðun um að hætta læknismeðferð og sjúklingum leyft að deyja. Aðstoðarlandlæknir segir að það sé þó langur vegur frá líknardrápi. Hollensk kona sem býr hér á landi segir það einungis tímaspursmál hvenær líknardráp verði leyft á Íslandi. Faðir hennar fékk aðstoð við að binda enda á líf sitt á hollensku sjúkrahúsi. Líknardráp eru aðeins leyfð á fáum stöðum í heiminum. Hvergi þó nema með ströngum skilyrðum, það er þegar læknar hafa staðfest andlegt heilbrigði einstaklingsins, sem sé jafnframt haldinn þjáningarfullum sjúkdómi sem dregur hann til dauða innan skamms tíma. Víðast hvar þurfa fleiri en einn læknir að koma að slíkri ákvörðun. Það vakti athygli þegar Ingrid Kohlmann framkvæmdastjóri þekkingamiðlunar sagði frá því í Íslandi í býtið í morgun, hvernig hún studdi föður sinn þegar hann vildi að taka líf sitt með aðstoð lækna, þá orðinn fárveikur sjúklingur sem þurfti aðstoð við allar athafnir. Ingrid segir að aðdragandinn hafi verið langur en dánarstundin hafi verið mjög falleg þótt það hljómi skringilega. Einungis eitthundrað manns hafa skilað inn lífskrá þar sem þeir geta komið á framfæri óskum um meðferð ef andlegt eða líkamlegt ástand leyfir ekki að þeir geti komið að ákvörðunum þegar kallið kemur. Á Íslandi er leyfð líknandi meðferð eða líknardauði en við fyrstu sýn gæti reynst harla lítill munur á þessu tvennu. Sterk verkjalyf við líknandi meðferð geta flýtt fyrir dauða. Ingrid segir að það sé ekki ýkja mikill munur á líknardrápi og líknardauða og að það þurfi að fara fram víðtæk umræða á Íslandi áður en lengra verði haldið. Lífskrá Landlæknisembættisins sé fyrsta skrefið. Ingrid segir að innan fárra ára verði líknardráp sjálfsagt að veruleika á Íslandi. Matthías Halldórssson aðstoðarlandlæknir segir hins vegar að munurinn á líknardrápi og líknardauða sé alveg skýr. Segir hann ólíklegt að líknardráp verði leyfð á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Á Íslandi er dauðvona sjúklingum hjálpað til að lina þjáningar og stundum er tekin ákvörðun um að hætta læknismeðferð og sjúklingum leyft að deyja. Aðstoðarlandlæknir segir að það sé þó langur vegur frá líknardrápi. Hollensk kona sem býr hér á landi segir það einungis tímaspursmál hvenær líknardráp verði leyft á Íslandi. Faðir hennar fékk aðstoð við að binda enda á líf sitt á hollensku sjúkrahúsi. Líknardráp eru aðeins leyfð á fáum stöðum í heiminum. Hvergi þó nema með ströngum skilyrðum, það er þegar læknar hafa staðfest andlegt heilbrigði einstaklingsins, sem sé jafnframt haldinn þjáningarfullum sjúkdómi sem dregur hann til dauða innan skamms tíma. Víðast hvar þurfa fleiri en einn læknir að koma að slíkri ákvörðun. Það vakti athygli þegar Ingrid Kohlmann framkvæmdastjóri þekkingamiðlunar sagði frá því í Íslandi í býtið í morgun, hvernig hún studdi föður sinn þegar hann vildi að taka líf sitt með aðstoð lækna, þá orðinn fárveikur sjúklingur sem þurfti aðstoð við allar athafnir. Ingrid segir að aðdragandinn hafi verið langur en dánarstundin hafi verið mjög falleg þótt það hljómi skringilega. Einungis eitthundrað manns hafa skilað inn lífskrá þar sem þeir geta komið á framfæri óskum um meðferð ef andlegt eða líkamlegt ástand leyfir ekki að þeir geti komið að ákvörðunum þegar kallið kemur. Á Íslandi er leyfð líknandi meðferð eða líknardauði en við fyrstu sýn gæti reynst harla lítill munur á þessu tvennu. Sterk verkjalyf við líknandi meðferð geta flýtt fyrir dauða. Ingrid segir að það sé ekki ýkja mikill munur á líknardrápi og líknardauða og að það þurfi að fara fram víðtæk umræða á Íslandi áður en lengra verði haldið. Lífskrá Landlæknisembættisins sé fyrsta skrefið. Ingrid segir að innan fárra ára verði líknardráp sjálfsagt að veruleika á Íslandi. Matthías Halldórssson aðstoðarlandlæknir segir hins vegar að munurinn á líknardrápi og líknardauða sé alveg skýr. Segir hann ólíklegt að líknardráp verði leyfð á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira