Nauðsynlegt að grípa til aðgerða í húsnæðismálum erlends verkafólks 10. júlí 2006 20:11 Mynd af gistiheimilinu úr umfjöllun NFS. Þrettán Pólverjar búa við nöturlegar aðstæður á svokölluðu gistiheimili í Hafnarfirði. Vinnuveitandi mannanna lét siga lögreglu á fréttamann sem kom til að taka myndir. Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar fylgdi fréttamanni á staðinn og segir hann nauðsynlegt að grípa til aðgerða í málum sem þessum. Í fréttum á NFS hefur undanfarið verið rætt um aðbúnað erlends verkafólks sem hingað kemur til lands á vegum starfsmannaleigna. Í framhaldi af því var haft samband við fréttamann og honum boðið að koma og líta á aðstæður nokkurra pólskra verkamanna sem hingað komu á vegum starfsmannaleigunnar IntJob en það fyrirtæki er í eigu Sefáns Kjærnested sem áður hefur verið fjallað um í fréttum vegna íbúðarmála verkafólks. Enginn Pólverjanna sem þar bjuggu var tilbúinn í viðtal af ótta við þær afleiðingar sem þeir töldu geta hlotnast af því. Þegar haft var samband við starfsmann heilbrigðiseftirlits Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðar fengust þau svör að engin kæmist til að líta á húsnæðið sökum anna. Í för með fréttamanni slóst þó Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður sem situr í Allsherjarnefnd en hann hefur látið aðbúnað erlends verkafólks sig miklu varða. Ágúst taldi ólíðandi að fólk byggi við þær aðstæður sem þessar og velti upp þeirri spurningu hvort nauðsynlegt væri að opna íslenskt sendiráð í Póllandi sem og pólsku hér á landi til að reyna stemma stigu við slíkum málum. Eiganda húsnæðissins Stefáni Kjærnested líkaði þó heimsókin ekki vel og sigaði lögreglu á fréttamann en ekki náðist í hann í síma til að tjá sig um þetta mál. Fréttir Innlent Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Þrettán Pólverjar búa við nöturlegar aðstæður á svokölluðu gistiheimili í Hafnarfirði. Vinnuveitandi mannanna lét siga lögreglu á fréttamann sem kom til að taka myndir. Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar fylgdi fréttamanni á staðinn og segir hann nauðsynlegt að grípa til aðgerða í málum sem þessum. Í fréttum á NFS hefur undanfarið verið rætt um aðbúnað erlends verkafólks sem hingað kemur til lands á vegum starfsmannaleigna. Í framhaldi af því var haft samband við fréttamann og honum boðið að koma og líta á aðstæður nokkurra pólskra verkamanna sem hingað komu á vegum starfsmannaleigunnar IntJob en það fyrirtæki er í eigu Sefáns Kjærnested sem áður hefur verið fjallað um í fréttum vegna íbúðarmála verkafólks. Enginn Pólverjanna sem þar bjuggu var tilbúinn í viðtal af ótta við þær afleiðingar sem þeir töldu geta hlotnast af því. Þegar haft var samband við starfsmann heilbrigðiseftirlits Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðar fengust þau svör að engin kæmist til að líta á húsnæðið sökum anna. Í för með fréttamanni slóst þó Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður sem situr í Allsherjarnefnd en hann hefur látið aðbúnað erlends verkafólks sig miklu varða. Ágúst taldi ólíðandi að fólk byggi við þær aðstæður sem þessar og velti upp þeirri spurningu hvort nauðsynlegt væri að opna íslenskt sendiráð í Póllandi sem og pólsku hér á landi til að reyna stemma stigu við slíkum málum. Eiganda húsnæðissins Stefáni Kjærnested líkaði þó heimsókin ekki vel og sigaði lögreglu á fréttamann en ekki náðist í hann í síma til að tjá sig um þetta mál.
Fréttir Innlent Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira