Vonsvikinn með úrskurð eignarnámsnefndar 8. ágúst 2006 19:08 Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hefur verið gert að greiða húsasmiði á Akranesi sjö og hálfa milljón króna í bætur fyrir landspildu sem hitaveitan tók eignarnámi. Landsspildan sem Hitaveita Akranes og Borgarnes tók eignarnámi er 3000 fermetrar. Hitaveitan bauð eiganda lóðarinnar, húsasmiðnum Hjörleifi Jónssyni, 600 þúsund krónur fyrir landið en því boði tók Hjörleifur heldur benti á að hægt væri að byggja fimm parhús á lóðinni. Sanngjörn greiðsla fyrir lóðina væru 50 milljónir króna Málið komst í hnút og nú hefur matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðað að Hitaveitan skuli greiða Hjörleifi sjö og hálfa milljón krónur fyrir lóðina. Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður Hitaveitu Akraness og aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir niðurstöðu nefndarinnar vonbrigði. Ásgeir segir ástæðu eignarnámsins vera dælustöð sem standi á lóðinni. Nýr eigandi hafi krafið hitaveituna um mun hærri leigu en áður sem ekki hafi náðst sátt um. Því hafi Hitaveitan nýtt sér rétt sinn til að taka lóðina eignarnámi. Í úrskurði eignarnámsnefndarinnar segir að með tilkomu Hvalfjarðarganganna séu Akraness og Reykjavík á sama markasvæði; verð á fasteignum á Akranesi sé orðið sambærilegt við verð á fasteignum í úthverfum Reykjavíkurborgar. Því er Ingi Tryggvason, löggildur fasteignasali á Akranesi, ekki sammála. Hann mat lóðina á fjögur til fimm hundruð þúsund fyrir tveimur árum og sagðist í samtali við NFS standa við það mat. Hann segir ekki hægt að bera fasteignaverð í Reykjavík og Akranesi saman. Sjö og hálfa milljón fyrir 3000 fermetra lóð í nágrenni Akranesbæjar sé einfaldlega út í hött. Fréttir Innlent Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hefur verið gert að greiða húsasmiði á Akranesi sjö og hálfa milljón króna í bætur fyrir landspildu sem hitaveitan tók eignarnámi. Landsspildan sem Hitaveita Akranes og Borgarnes tók eignarnámi er 3000 fermetrar. Hitaveitan bauð eiganda lóðarinnar, húsasmiðnum Hjörleifi Jónssyni, 600 þúsund krónur fyrir landið en því boði tók Hjörleifur heldur benti á að hægt væri að byggja fimm parhús á lóðinni. Sanngjörn greiðsla fyrir lóðina væru 50 milljónir króna Málið komst í hnút og nú hefur matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðað að Hitaveitan skuli greiða Hjörleifi sjö og hálfa milljón krónur fyrir lóðina. Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður Hitaveitu Akraness og aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir niðurstöðu nefndarinnar vonbrigði. Ásgeir segir ástæðu eignarnámsins vera dælustöð sem standi á lóðinni. Nýr eigandi hafi krafið hitaveituna um mun hærri leigu en áður sem ekki hafi náðst sátt um. Því hafi Hitaveitan nýtt sér rétt sinn til að taka lóðina eignarnámi. Í úrskurði eignarnámsnefndarinnar segir að með tilkomu Hvalfjarðarganganna séu Akraness og Reykjavík á sama markasvæði; verð á fasteignum á Akranesi sé orðið sambærilegt við verð á fasteignum í úthverfum Reykjavíkurborgar. Því er Ingi Tryggvason, löggildur fasteignasali á Akranesi, ekki sammála. Hann mat lóðina á fjögur til fimm hundruð þúsund fyrir tveimur árum og sagðist í samtali við NFS standa við það mat. Hann segir ekki hægt að bera fasteignaverð í Reykjavík og Akranesi saman. Sjö og hálfa milljón fyrir 3000 fermetra lóð í nágrenni Akranesbæjar sé einfaldlega út í hött.
Fréttir Innlent Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira