Kannað hvort kortaupplýsingar hafi verið nýttar 15. nóvember 2006 12:30 Lögregla rannsakar nú í samvinnu við kortafyrirtæki, hvort mennirnir tveir, sem voru handteknir í Reykjavík á laugardag fyrir að setja upp afritunarbúnað á hraðbanka, hafi nýtt sér upplýsingarnar, eða jafnvel komið þeim úr landi. Fyrir helgi kom í ljós að fölsk framhlið hafið verið límd framan á hraðbanka í Reykjavík, önnur fannst svo í Kópavogi á laugardag og sú þriðja í Reykjavík í fyrradag. Í þessum fölsku framhliðum er afritunarbúnaður sem skráir allar upplýsingar um kort, sem notuð eru í viðkomandi hraðbanka og misnota falsararnir svo þær upplýsingar til að ná fé út af viðkomandi reikningum. Fjórða viðlíka málið kom upp á kortalesara á bensínsjálfsala í Hafnarfirði í september og í janúar gerði lögregla upptækar fjórar falskar framhliðar af Búlgörskum farþega, sem var að koma til landsins. Málið á bensín sjálfsalanum í Hafnarfirði er óupplýst, en á laugardag handtók lögreglan tvo útlendinga, sem hafa játað á sig þrjár nýjustu falsanirnar. Þeir sitja nú í gæsluvarðhaldi. Lögregla vill ekki gefa upp hvort mennirnir eigi vitorðsmenn hér á landi og verst frekari fregna á þessu stigi, en í kjölfar málsins er búið að skoða alla hraðbanka á landinu og yfirfara sjálfvirkar myndavélar, sem eiga að mynda hvern einasta viðskiptavin. Það munu einmitt hafa verið þannig upptökur, sem komu lögreglu á spor falsaranna á laugardag. Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Sjá meira
Lögregla rannsakar nú í samvinnu við kortafyrirtæki, hvort mennirnir tveir, sem voru handteknir í Reykjavík á laugardag fyrir að setja upp afritunarbúnað á hraðbanka, hafi nýtt sér upplýsingarnar, eða jafnvel komið þeim úr landi. Fyrir helgi kom í ljós að fölsk framhlið hafið verið límd framan á hraðbanka í Reykjavík, önnur fannst svo í Kópavogi á laugardag og sú þriðja í Reykjavík í fyrradag. Í þessum fölsku framhliðum er afritunarbúnaður sem skráir allar upplýsingar um kort, sem notuð eru í viðkomandi hraðbanka og misnota falsararnir svo þær upplýsingar til að ná fé út af viðkomandi reikningum. Fjórða viðlíka málið kom upp á kortalesara á bensínsjálfsala í Hafnarfirði í september og í janúar gerði lögregla upptækar fjórar falskar framhliðar af Búlgörskum farþega, sem var að koma til landsins. Málið á bensín sjálfsalanum í Hafnarfirði er óupplýst, en á laugardag handtók lögreglan tvo útlendinga, sem hafa játað á sig þrjár nýjustu falsanirnar. Þeir sitja nú í gæsluvarðhaldi. Lögregla vill ekki gefa upp hvort mennirnir eigi vitorðsmenn hér á landi og verst frekari fregna á þessu stigi, en í kjölfar málsins er búið að skoða alla hraðbanka á landinu og yfirfara sjálfvirkar myndavélar, sem eiga að mynda hvern einasta viðskiptavin. Það munu einmitt hafa verið þannig upptökur, sem komu lögreglu á spor falsaranna á laugardag.
Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Sjá meira