Mikilvægt að ekki standi á fjárveitingum 14. júlí 2006 07:00 Fangelsismálastjóri segir að breytingarnar á Litla-Hrauni muni kosta 500 milljónir króna. Undanfarin ár hafa Fangelsismálastofnun og dómsmálaráðuneytið unnið að framkvæmdaáætlun fyrir nýtt fangelsi sem fyrirhugað er að muni rísa á Hólmsheiði skammt frá Geithálsi árið 2010. Valtýr Sigurðsson fangelsismálastjóri segir áætlaðan kostnað við fangelsið 1,4 milljarða. Valtýr vonar að þegar leyfi fáist verði strax hægt að hefja byggingaframkvæmdir en að þá eigi ekki eftir að hanna og teikna bygginguna. „Bygging nýs fangelsis er orðið afar aðkallandi verkefni sem hefur verið í bígerð í áratugi og því mikilvægt að ekki standi á fjárveitingum,“ segir Valtýr. Hann segir að árið 1978 hafi verið byggður grunnur að fangelsi sem aldrei var nýttur. „Fyrir einu ári voru gerðar verklýsingar fyrir fangelsisbyggingu sem síðan voru ekki taldar henta. Út frá þessu má sjá að nokkur peningur hefur farið í vinnu sem ekki hefur nýst.“ Í nýja fangelsinu, sem mun leysa hegningarhúsið við Skólavörðustíg og kvennafangelsið í Kópavogi af hólmi verður hægt að vista 64 fanga. Valtýr segir að nú sé einnig unnið að því að stækka fangelsið að Kvíabryggju og að breytingar standi yfir á fangelsinu á Akureyri. Þá segir Valtýr að unnið sé að teikningum á breytingum á Litla-Hrauni sem munu kosta um 500 milljónir. Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Undanfarin ár hafa Fangelsismálastofnun og dómsmálaráðuneytið unnið að framkvæmdaáætlun fyrir nýtt fangelsi sem fyrirhugað er að muni rísa á Hólmsheiði skammt frá Geithálsi árið 2010. Valtýr Sigurðsson fangelsismálastjóri segir áætlaðan kostnað við fangelsið 1,4 milljarða. Valtýr vonar að þegar leyfi fáist verði strax hægt að hefja byggingaframkvæmdir en að þá eigi ekki eftir að hanna og teikna bygginguna. „Bygging nýs fangelsis er orðið afar aðkallandi verkefni sem hefur verið í bígerð í áratugi og því mikilvægt að ekki standi á fjárveitingum,“ segir Valtýr. Hann segir að árið 1978 hafi verið byggður grunnur að fangelsi sem aldrei var nýttur. „Fyrir einu ári voru gerðar verklýsingar fyrir fangelsisbyggingu sem síðan voru ekki taldar henta. Út frá þessu má sjá að nokkur peningur hefur farið í vinnu sem ekki hefur nýst.“ Í nýja fangelsinu, sem mun leysa hegningarhúsið við Skólavörðustíg og kvennafangelsið í Kópavogi af hólmi verður hægt að vista 64 fanga. Valtýr segir að nú sé einnig unnið að því að stækka fangelsið að Kvíabryggju og að breytingar standi yfir á fangelsinu á Akureyri. Þá segir Valtýr að unnið sé að teikningum á breytingum á Litla-Hrauni sem munu kosta um 500 milljónir.
Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira