ESB vill kæfa EES-samninginn 6. október 2006 12:51 Evrópusambandið er meðvitað að reyna að kæfa EES-samninginn, segir forstöðumaður Evrópufræðasetursins á Bifröst. Við stækkun ESB um næstu áramót verður þess líklega krafist að framlag Íslands í þróunarsjóð hækki um tuttugu prósent - úr hálfum milljarði króna árlega í rúmar sex hundruð milljónir. Rúmenía og Búlgaría ganga í Evrópusambandið um næstu áramót. Þessi lönd eru meðal hinna fátækustu í álfunni og mun þróunarsjóður ESB leggja þeim til verulegar fjárhæðir á næstu árum. Við stækkunina þarf að endurnýja EES-samninginn svo hann nái til allra landanna tuttugu og sjö. Í erindi sem Eiríkur Bergmann Einarsson, forstöðumaður Evrópufræðasetursins á Bifröst, mun halda á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum síðar í mánuðinum, kemur fram að samkvæmt hans heimildum verði þess krafist að framlag Íslendinga í þróunarsjóð ESB hækki um 20% eða þar um bil, fari úr hálfum milljarði króna á ári í rúmlega sex hundruð milljónir. Við síðustu stækkun Evrópusambandsins fimmfaldaðist framlag Íslands. Miðað við þá reynslu segir Eiríkur að Íslendingar hafi afar veika samningsstöðu. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir Íslendinga ekki tilbúna að greiða meira. Það sé í gildi samningur til ársins 2009 og engin ástæða til að breyta honum, þótt tvö ný ríki bætist í hóp Evrópusambandsríkjanna. Innlent Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
Evrópusambandið er meðvitað að reyna að kæfa EES-samninginn, segir forstöðumaður Evrópufræðasetursins á Bifröst. Við stækkun ESB um næstu áramót verður þess líklega krafist að framlag Íslands í þróunarsjóð hækki um tuttugu prósent - úr hálfum milljarði króna árlega í rúmar sex hundruð milljónir. Rúmenía og Búlgaría ganga í Evrópusambandið um næstu áramót. Þessi lönd eru meðal hinna fátækustu í álfunni og mun þróunarsjóður ESB leggja þeim til verulegar fjárhæðir á næstu árum. Við stækkunina þarf að endurnýja EES-samninginn svo hann nái til allra landanna tuttugu og sjö. Í erindi sem Eiríkur Bergmann Einarsson, forstöðumaður Evrópufræðasetursins á Bifröst, mun halda á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum síðar í mánuðinum, kemur fram að samkvæmt hans heimildum verði þess krafist að framlag Íslendinga í þróunarsjóð ESB hækki um 20% eða þar um bil, fari úr hálfum milljarði króna á ári í rúmlega sex hundruð milljónir. Við síðustu stækkun Evrópusambandsins fimmfaldaðist framlag Íslands. Miðað við þá reynslu segir Eiríkur að Íslendingar hafi afar veika samningsstöðu. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir Íslendinga ekki tilbúna að greiða meira. Það sé í gildi samningur til ársins 2009 og engin ástæða til að breyta honum, þótt tvö ný ríki bætist í hóp Evrópusambandsríkjanna.
Innlent Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira