Bregðast þarf við vanda strax 18. nóvember 2006 07:00 Áætlun um aðstoð við þróunarríki helsti árangur loftslagsráðstefnu, segir umhverfisráðherra. MYND/Brink „Ég er hvorki bjartsýn né svartsýn,“ segir Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra að lokinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kenía. Jónína segir að helsti árangurinn sem náðst hafi á loftslagsráðstefnunni sé samþykkt aðlögunaráætlunar fyrir þróunarríki. „Áætlunin felur í sér fimm ára loftslagsvæna aðstoð við þróunarríkin sem á annars vegar að gera þeim kleift að laga sig að loftslagsbreytingum og hins vegar að styrkja þau í því að framleiða orku á endurnýjanlegan hátt,“ segir umhverfisráðherra. Í ræðu sinni á ráðstefnunni lagði Jónína áherslu á að bregðast þyrfti strax við þeim vanda sem steðji að loftslagsmálum. Í samtali við Fréttablaðið segir hún helsta verkefnið að fá þróunarríki á borð við Kína og Indland og auðríki eins og Bandaríkin og Ástralíu til að koma að borðinu með þeim ríkjum sem skuldbundu sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt Kyoto-bókuninni: „Hvorki Kína né Indland hafa tekið sérlega vel í það að ganga til viðræðna einu sinni. Hins vegar vekur það ákveðna bjartsýni að þrír nýkjörnir öldungadeildarþingmenn sem gegna nú formennsku í sterkum þingnefndum hafa skorað á Bush forseta um samstarf um að setja lög og reglur sem takmarki losun í Bandaríkjunum.“ Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Sjá meira
„Ég er hvorki bjartsýn né svartsýn,“ segir Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra að lokinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kenía. Jónína segir að helsti árangurinn sem náðst hafi á loftslagsráðstefnunni sé samþykkt aðlögunaráætlunar fyrir þróunarríki. „Áætlunin felur í sér fimm ára loftslagsvæna aðstoð við þróunarríkin sem á annars vegar að gera þeim kleift að laga sig að loftslagsbreytingum og hins vegar að styrkja þau í því að framleiða orku á endurnýjanlegan hátt,“ segir umhverfisráðherra. Í ræðu sinni á ráðstefnunni lagði Jónína áherslu á að bregðast þyrfti strax við þeim vanda sem steðji að loftslagsmálum. Í samtali við Fréttablaðið segir hún helsta verkefnið að fá þróunarríki á borð við Kína og Indland og auðríki eins og Bandaríkin og Ástralíu til að koma að borðinu með þeim ríkjum sem skuldbundu sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt Kyoto-bókuninni: „Hvorki Kína né Indland hafa tekið sérlega vel í það að ganga til viðræðna einu sinni. Hins vegar vekur það ákveðna bjartsýni að þrír nýkjörnir öldungadeildarþingmenn sem gegna nú formennsku í sterkum þingnefndum hafa skorað á Bush forseta um samstarf um að setja lög og reglur sem takmarki losun í Bandaríkjunum.“
Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Sjá meira