Margir fatlaðir í brýnni þörf 6. nóvember 2006 02:45 Það kostar 100 til 200 milljónir að uppfylla búsetuþörfina. Nú bíða í kringum 30 manns eftir viðeigandi búsetuúrræði fyrir fatlaða á Suðurlandi. Sighvatur Blöndahl, formaður Þroskahjálpar á Suðurlandi, segir þennan hóp fara stækkandi vegna fólksfjölgunar á svæðinu. Sighvatur áætlar að það muni kosta á bilinu 100–200 milljónir að uppfylla búsetuþörf þessa hóps. „Það má í raun skipta þörfinni eftir búsetuúrræði í þrennt. Um tíu manns bíða eftir húsnæði með þjónustu allan sólarhringinn. Aðrir tíu þarfnast þjónustu hluta úr degi og aðrir tíu bíða eftir sjálfstæðri búsetu. Það er engin uppbygging fyrirhuguð í augnablikinu á svæðinu fyrir þennan hóp fólks þrátt fyrir brýna þörf.“ Sighvatur segir að nú standi yfir flutningur búsetuúrræðis frá Selfossi til Hveragerðis en það þýði ekki aukningu á plássum og að ekki sé fyrirhugað að nota núverandi húsnæði áfram undir þessa þjónustu. „Það er fólk alls staðar úr fjórðungnum sem bíður eftir búsetuúrræðum og í flestum tilfellum býr þetta fólk hjá ættingjum og er í mikilli þörf fyrir viðeigandi úrræði. Við hjá Þroskahjálp viljum einnig að búseta dreifist sem víðast um Suðurland þannig að fólk fái tækifæri til að búa í sinni heimabyggð og sem næst sínum nánustu.“ Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Nú bíða í kringum 30 manns eftir viðeigandi búsetuúrræði fyrir fatlaða á Suðurlandi. Sighvatur Blöndahl, formaður Þroskahjálpar á Suðurlandi, segir þennan hóp fara stækkandi vegna fólksfjölgunar á svæðinu. Sighvatur áætlar að það muni kosta á bilinu 100–200 milljónir að uppfylla búsetuþörf þessa hóps. „Það má í raun skipta þörfinni eftir búsetuúrræði í þrennt. Um tíu manns bíða eftir húsnæði með þjónustu allan sólarhringinn. Aðrir tíu þarfnast þjónustu hluta úr degi og aðrir tíu bíða eftir sjálfstæðri búsetu. Það er engin uppbygging fyrirhuguð í augnablikinu á svæðinu fyrir þennan hóp fólks þrátt fyrir brýna þörf.“ Sighvatur segir að nú standi yfir flutningur búsetuúrræðis frá Selfossi til Hveragerðis en það þýði ekki aukningu á plássum og að ekki sé fyrirhugað að nota núverandi húsnæði áfram undir þessa þjónustu. „Það er fólk alls staðar úr fjórðungnum sem bíður eftir búsetuúrræðum og í flestum tilfellum býr þetta fólk hjá ættingjum og er í mikilli þörf fyrir viðeigandi úrræði. Við hjá Þroskahjálp viljum einnig að búseta dreifist sem víðast um Suðurland þannig að fólk fái tækifæri til að búa í sinni heimabyggð og sem næst sínum nánustu.“
Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira