Norrænir ungliðar styðja hvalveiðar 1. nóvember 2006 07:30 hvalur 9 á leið úr höfn Í ályktuninni kom fram að það ætti að vera eitt af markmiðum norrænnar æsku að stuðla að breiðum stuðningi við hvalveiðar. MYND/GVA Á þingi Norðurlandaráðs ungliða, sem að venju er haldið á undan Norðurlandaráðsþingi, var samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við sjálfbærar hvalveiðar í Norðurhöfum. Frumkvæðið að tillögunni átti Páll Heimisson, sem sat þingið sem fulltrúi Sambands ungra sjálfstæðismanna. Fulltrúar finnskra græningja lögðu fram móttillögu um að banna hvalveiðar, en tillaga Páls varð ofan á eftir snarpar umræður. Var tillagan samþykkt með 52 atkvæðum gegn 26. Margir stóðu upp og mæltu fyrir hvalveiðum þegar rætt var um tillöguna, að sögn Páls. „Helstu rökin voru að sjálfbærar veiðar ættu fullkomnlega rétt á sér ef þær byggðu á vísindalegum niðurstöðum og notaðar eins mannúðlegar aðferðir og hægt er. Eðlilegt væri að nýta þessa auðlind eins og hverja aðra auðlind. Óeðlilegt væri ef sumar auðlindir hafsins yrðu nýttar en sumar ekki sem gæti leitt af sér mikið ójafnvægi.“ Páll segir að það hafi virst fara í taugarnar á fólki að græningjarnir köstuðu fram röngum upplýsingum á borð við að langreyður væri í útrýmingarhættu.“ Innlent Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Meðferð við félagsfælni niðurgreidd en ekki OCD Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Sjá meira
Á þingi Norðurlandaráðs ungliða, sem að venju er haldið á undan Norðurlandaráðsþingi, var samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við sjálfbærar hvalveiðar í Norðurhöfum. Frumkvæðið að tillögunni átti Páll Heimisson, sem sat þingið sem fulltrúi Sambands ungra sjálfstæðismanna. Fulltrúar finnskra græningja lögðu fram móttillögu um að banna hvalveiðar, en tillaga Páls varð ofan á eftir snarpar umræður. Var tillagan samþykkt með 52 atkvæðum gegn 26. Margir stóðu upp og mæltu fyrir hvalveiðum þegar rætt var um tillöguna, að sögn Páls. „Helstu rökin voru að sjálfbærar veiðar ættu fullkomnlega rétt á sér ef þær byggðu á vísindalegum niðurstöðum og notaðar eins mannúðlegar aðferðir og hægt er. Eðlilegt væri að nýta þessa auðlind eins og hverja aðra auðlind. Óeðlilegt væri ef sumar auðlindir hafsins yrðu nýttar en sumar ekki sem gæti leitt af sér mikið ójafnvægi.“ Páll segir að það hafi virst fara í taugarnar á fólki að græningjarnir köstuðu fram röngum upplýsingum á borð við að langreyður væri í útrýmingarhættu.“
Innlent Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Meðferð við félagsfælni niðurgreidd en ekki OCD Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent