Formaður Öryrkja- bandalagsins kærður 22. júlí 2006 03:30 Hópur áhrifamanna innan Öryrkjabandalags Íslands, þar á meðal tveir aðalstjórnarmenn, hafa ákveðið að kæra formann bandalagsins, Sigurstein Másson, til Félagsmálaráðuneytisins vegna framgöngu hans við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra bandalagsins. Þeir fullyrða að Sigursteinn hafi farið offari og þvingað samninginn í gegn án þess að aðalstjórn fengi að vita hvað í samningnum fólst. Formaður fær greidd sömu laun og framkvæmdastjóri og þeir vilja því meina að Sigursteinn hafi setið báðum megin borðsins við ákvörðun eigin launa.+ Einnig er fullyrt að ekki hafi verið staðið við samþykkt aðalstjórnar varðandi uppgjör við fyrrverandi framkvæmdastjóra bandalagsins, Arnþór Helgason, og það sé einhliða ákvörðun Sigursteins. Aðalstjórn ber ábyrgð á öllum ákvörðunum og samingum þess og það er því réttur og skylda aðalstjórnarmanna að vita hvað felst í samningum við stjórnendur, segir Guðmundur S. Johnsen, formaður Félags lesblindra á Íslandi og aðalstjórnarmaður, sem er einn þeirra sem hefur ákveðið að kæra. Annar stjórnarmaður, Guðmundur Magnússon, Samtökum endurhæfðra mænuskaddaðra, segir þetta aðeins hluta vandans. Aðalstjórn samþykkti ályktun mína þess efnis að gert yrði upp við Arnþór Helgason á þann hátt að allir hefðu sæmd af. Það hefur ekki verið gert. Guðmundur Johnsen vill meina að uppsögn Arnþórs sé ástæðan fyrir þeim vanda sem bandalagið standi frammi fyrir. Það að Öryrkjabandalagið skuli reka blindan mann er algjörlega siðlaust. Sigursteinn Másson segir málatilbúning Guðmundar S. Johnsen og Guðmundar Magnússonar vera sprottinn af persónulegri óvild þeirra við sig. Fullyrðingar þeirra séu með öllu tilhæfulausar og þeim til skammar. Ef þeir hafa geð í sér til að kæra þetta mál til ráðuneytisins þá er það sjálfsagt mál. Ég óttast það ekki. Það að þessir tveir menn hafi ákveðið að grafa undan stjórn Öryrkjabandalagsins með þessum hætti finnst mér mjög dapurt. Ég mun ekki tjá mig frekar um þetta heldur takast á við þetta mál á eðlilegum vettvangi en verð að lýsa yfir miklum vonbrigðum með framgöngu þessara manna. Ekki náðist í Arnþór Helgason vegna málsins í gær. Innlent Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Hópur áhrifamanna innan Öryrkjabandalags Íslands, þar á meðal tveir aðalstjórnarmenn, hafa ákveðið að kæra formann bandalagsins, Sigurstein Másson, til Félagsmálaráðuneytisins vegna framgöngu hans við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra bandalagsins. Þeir fullyrða að Sigursteinn hafi farið offari og þvingað samninginn í gegn án þess að aðalstjórn fengi að vita hvað í samningnum fólst. Formaður fær greidd sömu laun og framkvæmdastjóri og þeir vilja því meina að Sigursteinn hafi setið báðum megin borðsins við ákvörðun eigin launa.+ Einnig er fullyrt að ekki hafi verið staðið við samþykkt aðalstjórnar varðandi uppgjör við fyrrverandi framkvæmdastjóra bandalagsins, Arnþór Helgason, og það sé einhliða ákvörðun Sigursteins. Aðalstjórn ber ábyrgð á öllum ákvörðunum og samingum þess og það er því réttur og skylda aðalstjórnarmanna að vita hvað felst í samningum við stjórnendur, segir Guðmundur S. Johnsen, formaður Félags lesblindra á Íslandi og aðalstjórnarmaður, sem er einn þeirra sem hefur ákveðið að kæra. Annar stjórnarmaður, Guðmundur Magnússon, Samtökum endurhæfðra mænuskaddaðra, segir þetta aðeins hluta vandans. Aðalstjórn samþykkti ályktun mína þess efnis að gert yrði upp við Arnþór Helgason á þann hátt að allir hefðu sæmd af. Það hefur ekki verið gert. Guðmundur Johnsen vill meina að uppsögn Arnþórs sé ástæðan fyrir þeim vanda sem bandalagið standi frammi fyrir. Það að Öryrkjabandalagið skuli reka blindan mann er algjörlega siðlaust. Sigursteinn Másson segir málatilbúning Guðmundar S. Johnsen og Guðmundar Magnússonar vera sprottinn af persónulegri óvild þeirra við sig. Fullyrðingar þeirra séu með öllu tilhæfulausar og þeim til skammar. Ef þeir hafa geð í sér til að kæra þetta mál til ráðuneytisins þá er það sjálfsagt mál. Ég óttast það ekki. Það að þessir tveir menn hafi ákveðið að grafa undan stjórn Öryrkjabandalagsins með þessum hætti finnst mér mjög dapurt. Ég mun ekki tjá mig frekar um þetta heldur takast á við þetta mál á eðlilegum vettvangi en verð að lýsa yfir miklum vonbrigðum með framgöngu þessara manna. Ekki náðist í Arnþór Helgason vegna málsins í gær.
Innlent Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira