Ísraelar ganga mjög hart fram 19. júlí 2006 07:30 utanríkisráðherra „Frábært til þess að vita að tekist hafi að flytja alla Íslendingana heilu og höldnu frá Beirút.“ MYND/Hörður Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir frábært til þess að vita að tekist hafi að flytja alla Íslendinga heilu og höldnu frá Beirút í Líbanon. Eftir því sem næst verði komist séu ekki fleiri Íslendingar eftir í landinu. Ekki verði um frekari aðgerðir íslenskra stjórnvalda að ræða við að flytja fólk af átakasvæðunum en Danir hafi óskað eftir að leigja héðan flugvélar til fólksflutninga. Valgerður segist ekki hafa svör við því hvernig leysa eigi deiluna fyrir botni Miðjarðarhafs en ástandið þar hafi varað í ár og áratugi og heimurinn meira og minna bíði eftir niðurstöðu í málið. „Þetta er mjög alvarlegt mál og framganga Ísraelmanna, þó þeir hafi vissulega rétt til að verja sig, er mjög hörð og svo sannarlega ekki til þess að auka stöðugleikann á svæðinu.“ Sáttafulltrúar Sameinuðu þjóðanna funduðu með fulltrúum Ísraels í gær, en án mikils árangurs því hátt settur ísraelskur herforingi hótaði því í útvarpsviðtali í gærkvöld að árásunum yrði haldið áfram í nokkrar vikur til viðbótar. Neyðarsveit SÞ mun fara til Líbanon síðar í vikunni til að meta þörf hálfrar milljón manna sem flúið hafa heimili sín vegna átakanna.- bþs, smk / sjá síður Innlent Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir frábært til þess að vita að tekist hafi að flytja alla Íslendinga heilu og höldnu frá Beirút í Líbanon. Eftir því sem næst verði komist séu ekki fleiri Íslendingar eftir í landinu. Ekki verði um frekari aðgerðir íslenskra stjórnvalda að ræða við að flytja fólk af átakasvæðunum en Danir hafi óskað eftir að leigja héðan flugvélar til fólksflutninga. Valgerður segist ekki hafa svör við því hvernig leysa eigi deiluna fyrir botni Miðjarðarhafs en ástandið þar hafi varað í ár og áratugi og heimurinn meira og minna bíði eftir niðurstöðu í málið. „Þetta er mjög alvarlegt mál og framganga Ísraelmanna, þó þeir hafi vissulega rétt til að verja sig, er mjög hörð og svo sannarlega ekki til þess að auka stöðugleikann á svæðinu.“ Sáttafulltrúar Sameinuðu þjóðanna funduðu með fulltrúum Ísraels í gær, en án mikils árangurs því hátt settur ísraelskur herforingi hótaði því í útvarpsviðtali í gærkvöld að árásunum yrði haldið áfram í nokkrar vikur til viðbótar. Neyðarsveit SÞ mun fara til Líbanon síðar í vikunni til að meta þörf hálfrar milljón manna sem flúið hafa heimili sín vegna átakanna.- bþs, smk / sjá síður
Innlent Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira