Nýtt upphaf hjá flokknum 11. júlí 2006 07:00 Jónína Bjartmarz Kosið verður í forystusveit Framsóknarflokksins á flokksþingi sem fer fram dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi. MYND/Stefán Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í kjöri til varaformanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Jónína segir sitt helsta markmið gagnvart embættinu vera að stuðla að aukinni samstöðu innan flokksins og auka hlut hans í íslenskri pólitík. Einnig vill hún auka hlut kvenna bæði í starfi og áhrifastöðum innan Framsóknarflokksins. Lokamarkmiðið sé jafn hlutur karla og kvenna. "Við erum mörg sem lítum svo á að þetta sé nýtt upphaf með þeim forystubreytingum sem orðið hafa innan flokksins með brotthvarfi Halldórs Ásgrímssonar." Jónína segist hafa fengið mikla hvatningu til að gefa kost á sér í forystuna frá körlum og konum úr öllum kjördæmum. "Ég fékk framan af líka hvatningu til að gefa kost á mér í formanninn en ég sé í Jóni Sigurðssyni þann formann sem flestir geti sameinast á bak við að öllum öðrum ólöstuðum og svaraði mínum stuðningsmönnum því gagnvart formannsembættinu." Jónína er sú þriðja sem gefur kost á sér í embætti í forystusveit Framsóknarflokksins fyrir komandi flokksþing. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur gefið kost á sér í embætti formanns og Haukur Logi Karlsson í embætti ritara. Innlent Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í kjöri til varaformanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Jónína segir sitt helsta markmið gagnvart embættinu vera að stuðla að aukinni samstöðu innan flokksins og auka hlut hans í íslenskri pólitík. Einnig vill hún auka hlut kvenna bæði í starfi og áhrifastöðum innan Framsóknarflokksins. Lokamarkmiðið sé jafn hlutur karla og kvenna. "Við erum mörg sem lítum svo á að þetta sé nýtt upphaf með þeim forystubreytingum sem orðið hafa innan flokksins með brotthvarfi Halldórs Ásgrímssonar." Jónína segist hafa fengið mikla hvatningu til að gefa kost á sér í forystuna frá körlum og konum úr öllum kjördæmum. "Ég fékk framan af líka hvatningu til að gefa kost á mér í formanninn en ég sé í Jóni Sigurðssyni þann formann sem flestir geti sameinast á bak við að öllum öðrum ólöstuðum og svaraði mínum stuðningsmönnum því gagnvart formannsembættinu." Jónína er sú þriðja sem gefur kost á sér í embætti í forystusveit Framsóknarflokksins fyrir komandi flokksþing. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur gefið kost á sér í embætti formanns og Haukur Logi Karlsson í embætti ritara.
Innlent Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira