Stíll Silvíu þriðji neðsti 1. júní 2006 13:15 Silvía Nótt fréttablaðið/valli Búningur Silvíu Nætur í Eurovision lenti í þriðja sæti yfir þá verstu. Portúgölsku stúlkurnar í Nonstop sigruðu Barbara Dex verðlaunin, sem eru verðlaun aðdáenda keppninnar yfir versta klæðnaðinn á sviði keppninnar. Verðlaunin kallast Barbara Dex eftir belgíska kynnirnum árið 1993, en hún Barbara saumaði kjólinn sinn sjálf og þótti hann ekki til fyrirmyndar. Búningur Silvíu hlaut 75 stig en þær portúgöslsku hlutu 196. Finnar voru í öðru sæti með 89 stig, en söngvarinn Herra Lordi, saumar alla búningana á hljómsveitina. Öskubuskan Jenny frá Andorra lenti í fjórða sæti með 72 stig. Hún átti í miklum erfiðleikum með að ákveða sig og skipti um kjól fyrir hverja æfingu. Dansararnir hennar voru þó á hvítum korsilettum. Ich Troje frá Póllandi lenti í fimmta sæti með 62 stig og Hvítrússar deildu sjötta sætinu með Önnu Vissi frá Grikklandi, en kynnir Sjónvarpsins, Sigmar Guðmundsson, sagði Önnu eins og eina af skyttunum þremur í sjónvarpsútsendingunni. Þau fengu 57 stig.Portúgölsku stúlkurnar í Nonstop sigruðu Barbara Dex verðlaunin.Hin tyrkneska Sibel Tuzun var í áttunda sæti með 40 stig en botnvermirinn í aðalkeppninni, Fabrizio Faniello frá Möltu, lenti í níunda sæti með 35 stig. Hann var í kjólfötum en jakkann vantaði. Silfurverðlaunahafinn Dima Bilan frá Rússlandi lenti í tíunda sæti yfir versta búningum. Hann var í hvítum hlírabol og gallabuxum. Hárgreiðslan hefur væntanlega fleytt honum í sætið en hann var með sítt að aftan. Alls greiddu 906 atkvæði á vefnum www.eurovisionhouse.nl. Aðeins þrjú lönd fengu engin stig í keppninni; Ísrael, Sviss og Norðmenn. Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira
Búningur Silvíu Nætur í Eurovision lenti í þriðja sæti yfir þá verstu. Portúgölsku stúlkurnar í Nonstop sigruðu Barbara Dex verðlaunin, sem eru verðlaun aðdáenda keppninnar yfir versta klæðnaðinn á sviði keppninnar. Verðlaunin kallast Barbara Dex eftir belgíska kynnirnum árið 1993, en hún Barbara saumaði kjólinn sinn sjálf og þótti hann ekki til fyrirmyndar. Búningur Silvíu hlaut 75 stig en þær portúgöslsku hlutu 196. Finnar voru í öðru sæti með 89 stig, en söngvarinn Herra Lordi, saumar alla búningana á hljómsveitina. Öskubuskan Jenny frá Andorra lenti í fjórða sæti með 72 stig. Hún átti í miklum erfiðleikum með að ákveða sig og skipti um kjól fyrir hverja æfingu. Dansararnir hennar voru þó á hvítum korsilettum. Ich Troje frá Póllandi lenti í fimmta sæti með 62 stig og Hvítrússar deildu sjötta sætinu með Önnu Vissi frá Grikklandi, en kynnir Sjónvarpsins, Sigmar Guðmundsson, sagði Önnu eins og eina af skyttunum þremur í sjónvarpsútsendingunni. Þau fengu 57 stig.Portúgölsku stúlkurnar í Nonstop sigruðu Barbara Dex verðlaunin.Hin tyrkneska Sibel Tuzun var í áttunda sæti með 40 stig en botnvermirinn í aðalkeppninni, Fabrizio Faniello frá Möltu, lenti í níunda sæti með 35 stig. Hann var í kjólfötum en jakkann vantaði. Silfurverðlaunahafinn Dima Bilan frá Rússlandi lenti í tíunda sæti yfir versta búningum. Hann var í hvítum hlírabol og gallabuxum. Hárgreiðslan hefur væntanlega fleytt honum í sætið en hann var með sítt að aftan. Alls greiddu 906 atkvæði á vefnum www.eurovisionhouse.nl. Aðeins þrjú lönd fengu engin stig í keppninni; Ísrael, Sviss og Norðmenn.
Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira