Ríkisstjórnin klúðraði málinu 30. desember 2005 16:32 Stjórnarandstæðingar telja mun erfiðara að taka á úrskurði kjaradóms eftir að hann tekur gildi um áramót en hefði verið ef þing hefði komið saman fyrir áramót. Klúður er orðið sem stjórnarandstæðingar nota yfir viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði kjaradóms. Þeir eru afar ósáttir við að forystumenn ríkisstjórnarinnar vildu ekki kalla þing saman til að fresta gildistöku launahækkunar þingmanna og ráðherra. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna funduðu í dag eftir að ákvörðun stjórnvalda um að kveða þing ekki saman fyrir áramót lá fyrir. Allir viðmælendur NFS úr þeirra röðum eru sammála um að mun erfiðara verði að bregðast við úrskurði kjaradóms eftir áramót þegar hann hefur tekið gildi en hefði verið ef gildistöku hans hefði verið frestað. "Það eru vonbrigði að ríkisstjórnin skyldi ekki grípa það tækifæri sem stjórnarandstaðan rétti upp í hendurnar á henni, fyrst á Þorláksmessu þegar nægilegt svigrúm var til að láta þing koma saman og síðan ítrekuðum við þetta í gær," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Hún er ósátt við vinnubrögð ríkisstjórnarinnar eftir að kjaradómur komst að niðurstöðu sinni. "Þeir hafa haft öll tækifæri í málinu og þeir eru einfaldlega búnir að klúðra því." "Ég er furðu lostinn," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að kalla þing ekki saman. "Nú er ljóst að vegna klúðurslegra vinnubragða ríkisstjórnarinnar mun þing ekki koma saman fyrir áramót eins og stjórnarandstaðan bauð upp á." "Það er náttúrlega fyrst og fremst klúður hjá ríkisstjórninni að hafa ekki valið að þiggja tilboð stjórnarandstöðunnar um að klára þetta fyrir áramót með því að fresta gildistöku úrskurðarins," segir Guðjón A. Magnússon. Alþingi Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Kjaramál Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Klúður er orðið sem stjórnarandstæðingar nota yfir viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði kjaradóms. Þeir eru afar ósáttir við að forystumenn ríkisstjórnarinnar vildu ekki kalla þing saman til að fresta gildistöku launahækkunar þingmanna og ráðherra. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna funduðu í dag eftir að ákvörðun stjórnvalda um að kveða þing ekki saman fyrir áramót lá fyrir. Allir viðmælendur NFS úr þeirra röðum eru sammála um að mun erfiðara verði að bregðast við úrskurði kjaradóms eftir áramót þegar hann hefur tekið gildi en hefði verið ef gildistöku hans hefði verið frestað. "Það eru vonbrigði að ríkisstjórnin skyldi ekki grípa það tækifæri sem stjórnarandstaðan rétti upp í hendurnar á henni, fyrst á Þorláksmessu þegar nægilegt svigrúm var til að láta þing koma saman og síðan ítrekuðum við þetta í gær," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Hún er ósátt við vinnubrögð ríkisstjórnarinnar eftir að kjaradómur komst að niðurstöðu sinni. "Þeir hafa haft öll tækifæri í málinu og þeir eru einfaldlega búnir að klúðra því." "Ég er furðu lostinn," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að kalla þing ekki saman. "Nú er ljóst að vegna klúðurslegra vinnubragða ríkisstjórnarinnar mun þing ekki koma saman fyrir áramót eins og stjórnarandstaðan bauð upp á." "Það er náttúrlega fyrst og fremst klúður hjá ríkisstjórninni að hafa ekki valið að þiggja tilboð stjórnarandstöðunnar um að klára þetta fyrir áramót með því að fresta gildistöku úrskurðarins," segir Guðjón A. Magnússon.
Alþingi Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Kjaramál Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira