Undirritaður fríverslunarsamningur milli EFTA og Suður Kóreu 15. desember 2005 16:00 Geir H. Haarde undirritar samninginn fyrir Íslands hönd Í dag var undirritaður fríverslunarsamningur EFTA ríkjanna og Suður Kóreu. Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd. Undirritunin fór fram í Hong Kong þar sem ráðherrarnir sitja nú ráðherrafund Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Fríverslunarsamningurinn er víðtækur og nær til vöru- og þjónustuviðskipta, samkeppnismála, hugverkaréttinda og opinberra innkaupa. Einnig inniheldur hann ákvæði um lausn ágreiningsmála milli aðila. Samningurinn kveður á um fulla fríverslun með almennar framleiðsluvörur og leiðir til niðurfellingar tolla af flestum mikilvægustu útflutningsvörum Íslands á þessu markaðssvæði. Í fáeinum tilvikum reyndist nauðsynlegt að kveða á um nokkurn aðlögunartíma vegna tollalækkana ellegar að kveða á um endurskoðun að tilteknum tíma liðnum. Þess er vænst að samningurinn geti leitt til 20-25% aukningar á viðskiptum milli EFTA ríkjanna og Suður Kóreu. Suður Kórea er þriðja stærsta hagkerfið í Asíu og árið 2004 námu viðskipti Suður Kóreu og EFTA um 2,7 milljörðum bandaríkjadala. Í tengslum við gerð fríverslunarsamningsins var samið tvíhliða um viðskipti með landbúnaðarvörur auk þess sem Ísland, Sviss og Liechtenstein gerðu sameiginlegan fjárfestingarsamning við Suður Kóreu. Innlent Viðskipti Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Í dag var undirritaður fríverslunarsamningur EFTA ríkjanna og Suður Kóreu. Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd. Undirritunin fór fram í Hong Kong þar sem ráðherrarnir sitja nú ráðherrafund Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Fríverslunarsamningurinn er víðtækur og nær til vöru- og þjónustuviðskipta, samkeppnismála, hugverkaréttinda og opinberra innkaupa. Einnig inniheldur hann ákvæði um lausn ágreiningsmála milli aðila. Samningurinn kveður á um fulla fríverslun með almennar framleiðsluvörur og leiðir til niðurfellingar tolla af flestum mikilvægustu útflutningsvörum Íslands á þessu markaðssvæði. Í fáeinum tilvikum reyndist nauðsynlegt að kveða á um nokkurn aðlögunartíma vegna tollalækkana ellegar að kveða á um endurskoðun að tilteknum tíma liðnum. Þess er vænst að samningurinn geti leitt til 20-25% aukningar á viðskiptum milli EFTA ríkjanna og Suður Kóreu. Suður Kórea er þriðja stærsta hagkerfið í Asíu og árið 2004 námu viðskipti Suður Kóreu og EFTA um 2,7 milljörðum bandaríkjadala. Í tengslum við gerð fríverslunarsamningsins var samið tvíhliða um viðskipti með landbúnaðarvörur auk þess sem Ísland, Sviss og Liechtenstein gerðu sameiginlegan fjárfestingarsamning við Suður Kóreu.
Innlent Viðskipti Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira