Biðtími flóttamanna 7-8 vikur 17. október 2005 00:01 Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira