Átti 38 þúsund skrár með barnaklám 7. október 2005 00:01 Rannsóknina má rekja til þess að finnska lögreglan hafði samband við embætti -ríkislögreglustjóra- vegna athugunar á barnaklámstengingum frá Finnlandi hingað til lands. Tveir einstaklingar í Reykjavík voru grunaðir um að hafa tengt sig inn á barnaklámsvefi, svo og einn á Akureyri.Lögreglan í Reykjavík hóf þegar rannsókn og hafði uppi á öðrum Reykvíkinganna. Í mars var gerð húsleit hjá honum og lagt hald á tölvur, disklinga og annan búnað. Búnaðurinn hafði að geyma gríðarlegt magn af barnaklámi. Rétt um 38 þúsund tölvuskrár fundust sem innihéldu tugþúsundir mynda og hreyfimyndir sem reyndust tólf klukkustundir að lengd. Ekkert íslenskt efni fannst, hvorki á ljósmyndum né hreyfimyndum. Maðurinn var yfirheyrður í gær. Þar viðurkenndi hann sinn hlut í málinu. Hann segist einungis hafa sótt sér klámefnið og ekki ætlað sér að dreifa því. Maðurinn hefur ekki komið við sögu lögreglunnar áður. Mál hans verður sent til Ríkissaksóknara til framhaldsmeðferðar. Ekki var hægt að finna tengingu hins Reykvíkingsins þar sem netþjónninn sem hýsti hana eyðir efninu sem inn á hann fer eftir ákveðinn tíma. Tölva mannsins á Akureyri sem hafði tengt sig við finnska klámvefinn var gerð upptæk af lögreglunni þar og send suður til Reykjavíkur til rannsóknar. Akureyrarlögreglan hefur lokið Þrjátíu og átta þúsund skrár af barnaklámi fundust í tölvubúnaði reykvísks karlmanns á fertugsaldri. Lögreglan í Reykjavík hefur yfirheyrt manninn og játaði hann niðurhal og varðveislu klámefnisins. > Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Rannsóknina má rekja til þess að finnska lögreglan hafði samband við embætti -ríkislögreglustjóra- vegna athugunar á barnaklámstengingum frá Finnlandi hingað til lands. Tveir einstaklingar í Reykjavík voru grunaðir um að hafa tengt sig inn á barnaklámsvefi, svo og einn á Akureyri.Lögreglan í Reykjavík hóf þegar rannsókn og hafði uppi á öðrum Reykvíkinganna. Í mars var gerð húsleit hjá honum og lagt hald á tölvur, disklinga og annan búnað. Búnaðurinn hafði að geyma gríðarlegt magn af barnaklámi. Rétt um 38 þúsund tölvuskrár fundust sem innihéldu tugþúsundir mynda og hreyfimyndir sem reyndust tólf klukkustundir að lengd. Ekkert íslenskt efni fannst, hvorki á ljósmyndum né hreyfimyndum. Maðurinn var yfirheyrður í gær. Þar viðurkenndi hann sinn hlut í málinu. Hann segist einungis hafa sótt sér klámefnið og ekki ætlað sér að dreifa því. Maðurinn hefur ekki komið við sögu lögreglunnar áður. Mál hans verður sent til Ríkissaksóknara til framhaldsmeðferðar. Ekki var hægt að finna tengingu hins Reykvíkingsins þar sem netþjónninn sem hýsti hana eyðir efninu sem inn á hann fer eftir ákveðinn tíma. Tölva mannsins á Akureyri sem hafði tengt sig við finnska klámvefinn var gerð upptæk af lögreglunni þar og send suður til Reykjavíkur til rannsóknar. Akureyrarlögreglan hefur lokið Þrjátíu og átta þúsund skrár af barnaklámi fundust í tölvubúnaði reykvísks karlmanns á fertugsaldri. Lögreglan í Reykjavík hefur yfirheyrt manninn og játaði hann niðurhal og varðveislu klámefnisins. >
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira