Tengjast nígerískum glæpasamtökum? 6. júlí 2005 00:01 Grunur leikur á að par, sem stal tveimur bílaleigubílum og flutti úr landi, sé tengt nígerískum glæpasamtökum erlendis. Réttarhöld yfir parinu stóðu yfir í allan dag. Karlmaðurinn kom hingað til lands í maí og leikur grunur á að hann hafi þá verið að kanna möguleika á glæpastarfsemi hér á landi. Stuttu síðar kom kona til landsins og tókst þeim í sameiningu að stela tveimur bílaleigubílum. Öðrum bílnum komu þau úr landi en það var glænýr Mitsubishi Pajero jeppi frá bílaleigu í Keflavík. Sá bíll hefur ekki fundist. Hinn bílinn, Toyota Land Cruiser jeppa, tók parið á leigu í Reykjavík og náðust þau ásamt bílnum um borð í Norrænu fyrir um mánuði. Höfðu þá merkingar á bílnum verið afmáðar. Parið náði einnig að svíkja út rúmar þrjár milljónir úr tveimur íslenskum bönkum en til þess notuðu þau ellefu ávísanir. Grunur leikur á að fólkið sé með fölsuð vegabréf. Einnig leikur grunur á að þau tengist með beinum hætti nígerískum glæpasamtökum í Evrópu. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu víða um Evrópu á síðustu þrettán árum. Fólkið er í gæsluvarðhaldi þar sem hætta er talin á að þau flýi annars land. Gera þurfti hlé á réttarhaldinu í dag vegna ósæmilegrar hegðunar mannsins í dómsal. Og þegar hann var leiddur úr dómsalnum beraði hann afturenda sinn. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Grunur leikur á að par, sem stal tveimur bílaleigubílum og flutti úr landi, sé tengt nígerískum glæpasamtökum erlendis. Réttarhöld yfir parinu stóðu yfir í allan dag. Karlmaðurinn kom hingað til lands í maí og leikur grunur á að hann hafi þá verið að kanna möguleika á glæpastarfsemi hér á landi. Stuttu síðar kom kona til landsins og tókst þeim í sameiningu að stela tveimur bílaleigubílum. Öðrum bílnum komu þau úr landi en það var glænýr Mitsubishi Pajero jeppi frá bílaleigu í Keflavík. Sá bíll hefur ekki fundist. Hinn bílinn, Toyota Land Cruiser jeppa, tók parið á leigu í Reykjavík og náðust þau ásamt bílnum um borð í Norrænu fyrir um mánuði. Höfðu þá merkingar á bílnum verið afmáðar. Parið náði einnig að svíkja út rúmar þrjár milljónir úr tveimur íslenskum bönkum en til þess notuðu þau ellefu ávísanir. Grunur leikur á að fólkið sé með fölsuð vegabréf. Einnig leikur grunur á að þau tengist með beinum hætti nígerískum glæpasamtökum í Evrópu. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu víða um Evrópu á síðustu þrettán árum. Fólkið er í gæsluvarðhaldi þar sem hætta er talin á að þau flýi annars land. Gera þurfti hlé á réttarhaldinu í dag vegna ósæmilegrar hegðunar mannsins í dómsal. Og þegar hann var leiddur úr dómsalnum beraði hann afturenda sinn.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira