Sýknað af kröfu um laun 27. janúar 2005 00:01 Hæstiréttur sýknaði í dag VSÓ ráðgjöf af rúmlega milljónar króna kröfu náttúrufræðings, vegna vinnu við matsskýrslu um umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu. Áður hafði héraðsdómur komist að þveröfugri niðurstöðu. Í apríl dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur VSÓ ráðgjöf til þess að greiða Ragnhildi Sigurðardóttur náttúrufræðingi ríflega milljón króna vegna vinnu sem hún taldi sig hafa innt af hendi fyrir fyrirtækið án þess að fá fyrir það greiðslu. Vinna Ragnhildar var við matsskýrslu um umhverfisáhrif vegna Norðlingaölduveitu sem unnin var fyrir Landsvirkjun. Málið snýst þó ekki bara um fjármuni því að Ragnhildur segir að ákveðnum köflum í skýrslunni, sem ekki hafi verið Landsvirkjun hagstæðir, hafi verið breytt. Í dag sneri Hæstiréttur dómi héraðsdóms og komst að þeirri niðurstöðu að VSÓ ráðgjöf hafi ekki borið að greiða Ragnhildi fyrir ákveðna kafla skýrslunnar. Ragnhildur sagði skömmu eftir dómsuppkvaðningur að hún hefði orðið fyrir vonbrigðum. Hún hefði ekki kynnt sér dóminn fullkomlega og ekki borið hann undir lögfræðing sinn en hún fyndi fyrir vantrú yfir að málið hefði farið svona miðað við þau góðu gögn sem hún hefði haft ásamt borðleggjandi máli. Að mati Ragnhildar er niðurstaðan slæm fyrir alla náttúrufræðinga hér á landi. Hún segir að dómurinn hafi mjög mikla þýðingu fyrir þá sem vinni að matsskýrslum og verði vitni að grófum fegrunum á þeim. Ef náttúrufræðingar mótmæli því að verkkaupar breyti vinnuafurð þeirra og hægt sé að þrýsta fólki út í horn í málum án þess að dómstólar taki á því sé ekki spennandi að vera náttúrufræðingur á Íslandi í dag. Dómarar í málinu voru þrír, þeir Jón Steinar Gunnlaugsson, Ólafur Börkur Þorvaldsson og Árni Kolbeinsson Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag VSÓ ráðgjöf af rúmlega milljónar króna kröfu náttúrufræðings, vegna vinnu við matsskýrslu um umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu. Áður hafði héraðsdómur komist að þveröfugri niðurstöðu. Í apríl dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur VSÓ ráðgjöf til þess að greiða Ragnhildi Sigurðardóttur náttúrufræðingi ríflega milljón króna vegna vinnu sem hún taldi sig hafa innt af hendi fyrir fyrirtækið án þess að fá fyrir það greiðslu. Vinna Ragnhildar var við matsskýrslu um umhverfisáhrif vegna Norðlingaölduveitu sem unnin var fyrir Landsvirkjun. Málið snýst þó ekki bara um fjármuni því að Ragnhildur segir að ákveðnum köflum í skýrslunni, sem ekki hafi verið Landsvirkjun hagstæðir, hafi verið breytt. Í dag sneri Hæstiréttur dómi héraðsdóms og komst að þeirri niðurstöðu að VSÓ ráðgjöf hafi ekki borið að greiða Ragnhildi fyrir ákveðna kafla skýrslunnar. Ragnhildur sagði skömmu eftir dómsuppkvaðningur að hún hefði orðið fyrir vonbrigðum. Hún hefði ekki kynnt sér dóminn fullkomlega og ekki borið hann undir lögfræðing sinn en hún fyndi fyrir vantrú yfir að málið hefði farið svona miðað við þau góðu gögn sem hún hefði haft ásamt borðleggjandi máli. Að mati Ragnhildar er niðurstaðan slæm fyrir alla náttúrufræðinga hér á landi. Hún segir að dómurinn hafi mjög mikla þýðingu fyrir þá sem vinni að matsskýrslum og verði vitni að grófum fegrunum á þeim. Ef náttúrufræðingar mótmæli því að verkkaupar breyti vinnuafurð þeirra og hægt sé að þrýsta fólki út í horn í málum án þess að dómstólar taki á því sé ekki spennandi að vera náttúrufræðingur á Íslandi í dag. Dómarar í málinu voru þrír, þeir Jón Steinar Gunnlaugsson, Ólafur Börkur Þorvaldsson og Árni Kolbeinsson
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira