Hvannadalshnjúkur hefur lækkað 4. ágúst 2005 00:01 Hvannadalshnjúkur er aðeins 2.110 metrar eða níu metrum lægri en hann hefur verið sagður vera síðastliðin hundrað ár. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tilkynnti þetta á tröppum Stjórnarráðsins fyrir stundu. Þar með er hnjúkurinn m.a. orðinn lægri en hæsti tindur Svíþjóðar, Kebnekaise, sem er 2.111 metrar. Í Noregi er það Galdhöpiggen sem hæst gnæfir, 2469 metra yfir sjávarmál, og í Finnlandi er það Haltiatunturi sem er reyndar aðeins 1328 metra hátt. Hvannadalshnjúkur er sem sagt enn hærri en hæstu fjöll Finnlands, og Danmerkur auðvitað þar sem Yding Skovhoej, hæsta fjallið, er 173 metrar en Himmelbjerget er aðeins 147 metra hátt. Í tilkynningu frá Landmælingum Íslands segir að mælingarnar núna séu það ítarlegar að ljóst sé að nákvæm hæð hæsta tinds landsins er 2.109,6 metrar. Mælingarnar fóru fram dagana 27.–29. júlí og heppnuðust í alla staði vel. Greiðlega gekk að koma tækjum að og frá mælingastöðum og hjálpaði gott veður mikið til. Að sögn Magnúsar Guðmundssonar, forstjóra LMÍ, er stefnt að því að mæla hæð Hvannadalshnjúks með reglubundnum hætti í framtíðinni. Áætlað er að það verði gert á tíu ára fresti. Fréttir Innlent Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Hvannadalshnjúkur er aðeins 2.110 metrar eða níu metrum lægri en hann hefur verið sagður vera síðastliðin hundrað ár. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tilkynnti þetta á tröppum Stjórnarráðsins fyrir stundu. Þar með er hnjúkurinn m.a. orðinn lægri en hæsti tindur Svíþjóðar, Kebnekaise, sem er 2.111 metrar. Í Noregi er það Galdhöpiggen sem hæst gnæfir, 2469 metra yfir sjávarmál, og í Finnlandi er það Haltiatunturi sem er reyndar aðeins 1328 metra hátt. Hvannadalshnjúkur er sem sagt enn hærri en hæstu fjöll Finnlands, og Danmerkur auðvitað þar sem Yding Skovhoej, hæsta fjallið, er 173 metrar en Himmelbjerget er aðeins 147 metra hátt. Í tilkynningu frá Landmælingum Íslands segir að mælingarnar núna séu það ítarlegar að ljóst sé að nákvæm hæð hæsta tinds landsins er 2.109,6 metrar. Mælingarnar fóru fram dagana 27.–29. júlí og heppnuðust í alla staði vel. Greiðlega gekk að koma tækjum að og frá mælingastöðum og hjálpaði gott veður mikið til. Að sögn Magnúsar Guðmundssonar, forstjóra LMÍ, er stefnt að því að mæla hæð Hvannadalshnjúks með reglubundnum hætti í framtíðinni. Áætlað er að það verði gert á tíu ára fresti.
Fréttir Innlent Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira