Hrossakastínu sem liggur á 18. júní 2005 00:01 Fimmtán ára hrossakastanía blómstraði úti í garði í Hveragerði á dögunum. En hvað er svona merkilegt við það? Það lætur ekki mikið yfir sér, fimmtán ára gamalt og rúmlega fjögurra metra hátt hrossakastaníutré sem stendur í garðinum fyrir utan Þelamörk 54 í Hveragerði. Hrossakastanía blómstrar yfirleitt ekki á Íslandi, sú síðasta sem það gerði var víst reykvísk miðborgarkastanía á fimmtugsaldri. Og það er vel fylgst með þessu tré af garðyrkjufólki um allt land segir eigandinn, Lars Nielsen, enda sjaldgæfar innfluttar plöntur sem þessar stórt áhugamál margra. Lars rekur garðplöntusöluna Borg með konu sinni Ragnheiði Guðmundsdóttur og hann segir þau hafa selt á milli fjögur og fimm hundruð hrossakastaníur á síðustu fimmtán árum. Þau eru í góðu sambandi við kaupendurna sem tilkynna þeim um vöxt og viðgang trjánna á hverju ári. Rætt er við hvern kaupanda, næstum eins og hundaræktendur sem vilja vera vissir um að hvolparnir þeirra rati á góð heimili. Lars telur hlýrri sumur hafa mest að segja um að tréð blómstri núna, það muni um hvert brot úr gráðu fyrir plönturnar. Aðspurður hvort ekki þurfi ægilega þolinmæði í þessum bransa, að planta tré og bíða svo í áratugi eftir því að það blómstri - kannski - segir Lars það svo sannarlega vera nauðsynlegt. En ekki saki að spjalla aðeins við plönturnar líka. Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Fimmtán ára hrossakastanía blómstraði úti í garði í Hveragerði á dögunum. En hvað er svona merkilegt við það? Það lætur ekki mikið yfir sér, fimmtán ára gamalt og rúmlega fjögurra metra hátt hrossakastaníutré sem stendur í garðinum fyrir utan Þelamörk 54 í Hveragerði. Hrossakastanía blómstrar yfirleitt ekki á Íslandi, sú síðasta sem það gerði var víst reykvísk miðborgarkastanía á fimmtugsaldri. Og það er vel fylgst með þessu tré af garðyrkjufólki um allt land segir eigandinn, Lars Nielsen, enda sjaldgæfar innfluttar plöntur sem þessar stórt áhugamál margra. Lars rekur garðplöntusöluna Borg með konu sinni Ragnheiði Guðmundsdóttur og hann segir þau hafa selt á milli fjögur og fimm hundruð hrossakastaníur á síðustu fimmtán árum. Þau eru í góðu sambandi við kaupendurna sem tilkynna þeim um vöxt og viðgang trjánna á hverju ári. Rætt er við hvern kaupanda, næstum eins og hundaræktendur sem vilja vera vissir um að hvolparnir þeirra rati á góð heimili. Lars telur hlýrri sumur hafa mest að segja um að tréð blómstri núna, það muni um hvert brot úr gráðu fyrir plönturnar. Aðspurður hvort ekki þurfi ægilega þolinmæði í þessum bransa, að planta tré og bíða svo í áratugi eftir því að það blómstri - kannski - segir Lars það svo sannarlega vera nauðsynlegt. En ekki saki að spjalla aðeins við plönturnar líka.
Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira