Ingibjörg fékk þýðingaverðlaunin 23. apríl 2005 00:01 Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut í dag Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Fjárhættuspilarinn eftir Fjodor Dostojevskí. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini í dag. Það er Bandalag þýðenda og túlka sem stendur að verðlaununum sem nú voru afhent í fyrsta sinn. Verðlaunin eru veitt fyrir best þýdda bókmenntaverkið 2004. Í umsögn dómnefndar segir m.a: „Þýðing Ingibjargar markast af öryggi og listfengi þýðanda sem þekkir höfundinn og tungutak hans gjörla og íslenskur texti hennar er framúrskarandi.“ Aðrir sem voru tilnefndir eru Árni Óskarsson fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Vernon G. Little eftir Ástralíumanninn DBC Pierre, Geirlaugur Magnússon fyrir þýðingu sína á ljóðabókinni Lágmynd eftir Pólverjann Tadeusz Rózewicz, Hjalti Kristgeirsson fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Örlögleysi eftir Imre Kertész og Sigurður A. Magnússon fyrir þýðingu sína á smásagnasafninu Snjórinn á Kilimanjaró eftir Ernest Hemingway Bókmenntir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut í dag Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Fjárhættuspilarinn eftir Fjodor Dostojevskí. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini í dag. Það er Bandalag þýðenda og túlka sem stendur að verðlaununum sem nú voru afhent í fyrsta sinn. Verðlaunin eru veitt fyrir best þýdda bókmenntaverkið 2004. Í umsögn dómnefndar segir m.a: „Þýðing Ingibjargar markast af öryggi og listfengi þýðanda sem þekkir höfundinn og tungutak hans gjörla og íslenskur texti hennar er framúrskarandi.“ Aðrir sem voru tilnefndir eru Árni Óskarsson fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Vernon G. Little eftir Ástralíumanninn DBC Pierre, Geirlaugur Magnússon fyrir þýðingu sína á ljóðabókinni Lágmynd eftir Pólverjann Tadeusz Rózewicz, Hjalti Kristgeirsson fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Örlögleysi eftir Imre Kertész og Sigurður A. Magnússon fyrir þýðingu sína á smásagnasafninu Snjórinn á Kilimanjaró eftir Ernest Hemingway
Bókmenntir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning