Bensínstyrkir verði ekki skertir 16. október 2005 00:01 Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í dag að hvetja til þess að fallið verði frá því að skerða bensínstyrk til öryrkja. Þá vilja sjálfstæðismenn að styrkir hreyfihamlaðra til bifreiðakaupa verði auknir. Ákvörðunin um að fella niður bensínstyrkinn til hreyfihamlaðra var svar heilbrigðisráðuneytisins við 1% hagræðingarkröfu til ráðuneyta. Samþykkt Landsfundar Sjálfstæðisflokksins í dag er því löðrungur fyrir heilbrigðisráðherrann sem kemur úr samstarfsflokknum. Bergur Þorri Benjamínsson, fulltrúi í heilbrigðisnefnd, vitnaði í nokkuð fræg orð ágæts manns í samtali við fréttamann Stöðvar 2 um málið: „Svona gera menn ekki.“ Það telur hann meginpunktinn í málinu. Hann sagði samstöðuna um ályktunina algjöra í nefndinni. Þá segir Bergur að svar ráðherra í fyrirspurnartíma um málið hafi verið að þetta kæmi frá heilbrigðisráðuneytinu, og þ.a.l. Framsóknarflokknum, en það svar er ekki tækt að mati Bergs. Árni M Mathiesen fjármálaráðherra segir að þetta sé fyrst og fremst áskorun á heilbrigðisráðherrann sem sé nú þegar í viðræðum við öryrkja vegna málsins. Árni segir erfitt fyrir fjármálaráðherra að meta þegar ráðherrar fá frjálsar hendur um atriði eins og það sem hér um ræðir. Eins og komið hafi fram hjá heilbrigðisráðherra sé hann þó að ræða þetta við hagsmunaaðila. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í dag að hvetja til þess að fallið verði frá því að skerða bensínstyrk til öryrkja. Þá vilja sjálfstæðismenn að styrkir hreyfihamlaðra til bifreiðakaupa verði auknir. Ákvörðunin um að fella niður bensínstyrkinn til hreyfihamlaðra var svar heilbrigðisráðuneytisins við 1% hagræðingarkröfu til ráðuneyta. Samþykkt Landsfundar Sjálfstæðisflokksins í dag er því löðrungur fyrir heilbrigðisráðherrann sem kemur úr samstarfsflokknum. Bergur Þorri Benjamínsson, fulltrúi í heilbrigðisnefnd, vitnaði í nokkuð fræg orð ágæts manns í samtali við fréttamann Stöðvar 2 um málið: „Svona gera menn ekki.“ Það telur hann meginpunktinn í málinu. Hann sagði samstöðuna um ályktunina algjöra í nefndinni. Þá segir Bergur að svar ráðherra í fyrirspurnartíma um málið hafi verið að þetta kæmi frá heilbrigðisráðuneytinu, og þ.a.l. Framsóknarflokknum, en það svar er ekki tækt að mati Bergs. Árni M Mathiesen fjármálaráðherra segir að þetta sé fyrst og fremst áskorun á heilbrigðisráðherrann sem sé nú þegar í viðræðum við öryrkja vegna málsins. Árni segir erfitt fyrir fjármálaráðherra að meta þegar ráðherrar fá frjálsar hendur um atriði eins og það sem hér um ræðir. Eins og komið hafi fram hjá heilbrigðisráðherra sé hann þó að ræða þetta við hagsmunaaðila.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira