Vafasamar skráningar í flokkinn 27. apríl 2005 00:01 Móðir misþroska drengs hringdi öskureið á skrifstofu Samfylkingarinnar í gær og kvartaði undan því að fimmtán ára sonur hennar hefði verið skráður í Samfylkinguna. Þá hringdi starfsmaður sambýlis fyrir þroskahefta og benti á að heimilismaður hefði fengið sendan kjörseðil og óskaði eftir að hann yrði strikaður út. Mikið hefur verið hringt á skrifstofu Samfylkingarinnar og kvartað yfir því að fólk hafi verið skráð í flokkinn án sinnar vitundar eða gegn vilja sínum. Flosi Eiríksson, formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar, segir nokkuð ljóst að menn hafi farið offari og skráð einhverja sem ekki vilji vera í flokknum. Það sé ekki vilji flokksins og hann hvetur fólk til að hafa samband til að hægt sé að lagfæra slík tilvik. Skýringuna á þessu telur hann vera þá að menn hafi verið orðnir full ákafir síðustu dagana áður en kjörskránni var lokað. Þá var skýrt frá því fyrir skemmstu að hópur barna í grunnskóla í borginni hefði skráð sig í Samfylkinguna samkvæmt beiðni einhverra kosningasmala sem sögðu nauðsynlegt að koma Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur burt. Flosi segir að ef áðurnefndur misþroska drengur hafi verið skráður í Samfylkinguna, gegn hans vilja, þá sé það klárt brot á lögum og reglum flokksins og verði að sjálfsögðu leiðrétt. Hins vegar varist flokkurinn að draga fólk í einhverja sérstaka dilka eða hópa. Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Fleiri fréttir Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Sjá meira
Móðir misþroska drengs hringdi öskureið á skrifstofu Samfylkingarinnar í gær og kvartaði undan því að fimmtán ára sonur hennar hefði verið skráður í Samfylkinguna. Þá hringdi starfsmaður sambýlis fyrir þroskahefta og benti á að heimilismaður hefði fengið sendan kjörseðil og óskaði eftir að hann yrði strikaður út. Mikið hefur verið hringt á skrifstofu Samfylkingarinnar og kvartað yfir því að fólk hafi verið skráð í flokkinn án sinnar vitundar eða gegn vilja sínum. Flosi Eiríksson, formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar, segir nokkuð ljóst að menn hafi farið offari og skráð einhverja sem ekki vilji vera í flokknum. Það sé ekki vilji flokksins og hann hvetur fólk til að hafa samband til að hægt sé að lagfæra slík tilvik. Skýringuna á þessu telur hann vera þá að menn hafi verið orðnir full ákafir síðustu dagana áður en kjörskránni var lokað. Þá var skýrt frá því fyrir skemmstu að hópur barna í grunnskóla í borginni hefði skráð sig í Samfylkinguna samkvæmt beiðni einhverra kosningasmala sem sögðu nauðsynlegt að koma Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur burt. Flosi segir að ef áðurnefndur misþroska drengur hafi verið skráður í Samfylkinguna, gegn hans vilja, þá sé það klárt brot á lögum og reglum flokksins og verði að sjálfsögðu leiðrétt. Hins vegar varist flokkurinn að draga fólk í einhverja sérstaka dilka eða hópa.
Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Fleiri fréttir Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Sjá meira