Markaði djúp spor í frelsisbaráttu 3. apríl 2005 00:01 Þjóðarleiðtogar hafa vottað páfa virðingu sína og kaþólikkum hluttekningu sína, þar á meðal Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Hann sendi í dag samúðarkveðju til Jóhannesar Gijsen, biskups kaþólskra á Íslandi, með þeirri ósk að hún yrði einnig færð til Páfagarðs. Þar segir m.a. að Jóhannes Páll páfi hafi markað djúp spor í baráttunni fyrir lýðræði og frelsi víða um heim. Samúðrakveðja forseta er svohljóðandi: „Ég votta kaþólsku kirkjunni einlæga samúð mína vegna andláts Jóhannesar Páls II páfa. Íslendingar varðveita kærar minningar um heimsókn Hans Heilagleika til Íslands og einstæða guðþjónustu sem fram fór á helgasta stað Íslands Þingvöllum þar sem Alþingi, elsta þjóðþing veraldar, var stofnað árið 930 og kristni var lögfest árið 1000. Jóhannes Páll varð fyrstur páfa til að heimsækja Ísland og þjóðin fagnaði honum innilega. Ég minnist líka einlægra viðræðna okkar í Páfagarði fyrir fáeinum árum þegar ég ásamt herra Karli Sigurbjörnssyni biskupi Íslands bauð Hans Heilagleika að senda sérstaka fulltrúa til kristnihátíðar á Þingvöllum þegar Íslendingar minntust þess að þúsund ár voru frá kristnitöku. Í þeim samræðum kom skírt fram vinarhugur hans í garð Íslendinga. Jóhannes Páll II markaði djúp spor í baráttunni fyrir lýðræði og frelsi víða um heim og ferill hans mun verða talinn til merkustu tímabila í sögu kristninnar. Við andlát hans er þökk og samúð í hugum Íslendinga.“ Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Þjóðarleiðtogar hafa vottað páfa virðingu sína og kaþólikkum hluttekningu sína, þar á meðal Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Hann sendi í dag samúðarkveðju til Jóhannesar Gijsen, biskups kaþólskra á Íslandi, með þeirri ósk að hún yrði einnig færð til Páfagarðs. Þar segir m.a. að Jóhannes Páll páfi hafi markað djúp spor í baráttunni fyrir lýðræði og frelsi víða um heim. Samúðrakveðja forseta er svohljóðandi: „Ég votta kaþólsku kirkjunni einlæga samúð mína vegna andláts Jóhannesar Páls II páfa. Íslendingar varðveita kærar minningar um heimsókn Hans Heilagleika til Íslands og einstæða guðþjónustu sem fram fór á helgasta stað Íslands Þingvöllum þar sem Alþingi, elsta þjóðþing veraldar, var stofnað árið 930 og kristni var lögfest árið 1000. Jóhannes Páll varð fyrstur páfa til að heimsækja Ísland og þjóðin fagnaði honum innilega. Ég minnist líka einlægra viðræðna okkar í Páfagarði fyrir fáeinum árum þegar ég ásamt herra Karli Sigurbjörnssyni biskupi Íslands bauð Hans Heilagleika að senda sérstaka fulltrúa til kristnihátíðar á Þingvöllum þegar Íslendingar minntust þess að þúsund ár voru frá kristnitöku. Í þeim samræðum kom skírt fram vinarhugur hans í garð Íslendinga. Jóhannes Páll II markaði djúp spor í baráttunni fyrir lýðræði og frelsi víða um heim og ferill hans mun verða talinn til merkustu tímabila í sögu kristninnar. Við andlát hans er þökk og samúð í hugum Íslendinga.“
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira