Rambó í Þjóðleikhúsinu 17. maí 2005 00:01 Nærgöngul saga um bróðurást er viðfangsefni íslenska leikverksins Rambó 7 sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á fimmtudag. Leikstjórinn segir engan koma heilan út úr þeim hvirfilbyl sem einkenni verkið. Rambó 7 er nýtt verk eftir Jón Atla Jónasson en þetta er í fyrsta sinn sem Þjóðleikhúsið setur upp verk eftir hann. Leikstjórn er í höndum Egils Heiðars Antons Pálssonar sem einnig starfar fyrir Þjóðleikhúsið í fyrsta skipti. Leikendur eru Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Egill Egilsson og Ólafur Darri Ólafsson, sem öll hafa starfað saman í leikhópnum Vesturporti. Verkið er nærgöngul saga um ungt fólk sem lifir í erfiðum heimi þar sem ríkir mikil merkingarleysa. Það fjallar meðal annars um það þegar strákur á þrítugsaldri fær skeyti um að bróðir hans hafi trúlega látist við friðargæslustörf í Bosníu. Egill leikstjóri segir að þá byrji einhver sérkennileg átök við það að halda þessum bróðurmissi frá sér. „Það sem nagar hann að innan er bróðurást,“ segir Egill. „Í þessum heimi er bara mjög erfitt að stóla á einhverja hluti og hlutur eins og ást er ekki eitthvað sem þú getur reiknað með. Við brynjum okkur með sleipiefnum. Þegar helvítis lífið bankar upp á einn daginn, þá fer allt í köku,“ segir Egill. Leikhús Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Nærgöngul saga um bróðurást er viðfangsefni íslenska leikverksins Rambó 7 sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á fimmtudag. Leikstjórinn segir engan koma heilan út úr þeim hvirfilbyl sem einkenni verkið. Rambó 7 er nýtt verk eftir Jón Atla Jónasson en þetta er í fyrsta sinn sem Þjóðleikhúsið setur upp verk eftir hann. Leikstjórn er í höndum Egils Heiðars Antons Pálssonar sem einnig starfar fyrir Þjóðleikhúsið í fyrsta skipti. Leikendur eru Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Egill Egilsson og Ólafur Darri Ólafsson, sem öll hafa starfað saman í leikhópnum Vesturporti. Verkið er nærgöngul saga um ungt fólk sem lifir í erfiðum heimi þar sem ríkir mikil merkingarleysa. Það fjallar meðal annars um það þegar strákur á þrítugsaldri fær skeyti um að bróðir hans hafi trúlega látist við friðargæslustörf í Bosníu. Egill leikstjóri segir að þá byrji einhver sérkennileg átök við það að halda þessum bróðurmissi frá sér. „Það sem nagar hann að innan er bróðurást,“ segir Egill. „Í þessum heimi er bara mjög erfitt að stóla á einhverja hluti og hlutur eins og ást er ekki eitthvað sem þú getur reiknað með. Við brynjum okkur með sleipiefnum. Þegar helvítis lífið bankar upp á einn daginn, þá fer allt í köku,“ segir Egill.
Leikhús Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira