Finni leiðir til þjóðaratkvæðis 9. janúar 2005 00:01 Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að við endurskoðun stjórnarskrárinnar sé sjálfsagt að fundnar verði lýðræðislegar leiðir til þess að koma mikilvægum málum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Á stjórnmálafundi í Valhöll í gær sagði Davíð Oddsson að hann teldi flesta á þeirri skoðun að 26. grein stjórnarskrárinnar, sem fjallar um neitunarvald forseta, væri ómöguleg eins og hún er. Við hana væri ekki búandi. Davíð sagði einnig ljóst að hún haefði aldrei verið hugsuð til þess að forseti Íslands færi að taka afstöðu með stjórnarandstöðu gegn ríkisstjórn eða afstöðu með tilteknum aðilum sem hefðu verið framarlega í því að styrkja kosningabaráttu hans. Formaður Sjáfstæðisflokksins sagðist vona að nýskipuðum fulltrúum stjórnarskrárnefndar bæri gæfa til þess að finna flöt svo atvikið sem varð í sumar myndi aldrei endurtaka sig. Ef menn vildu eiga leið til þess að koma málum, sem þingið væri með til meðferðar, til þjóðarinnar væri sjálfsagt að finna heilbrigðar, eðlilegar og lýðræðislegar leiðir til þess. Atburðir síðastliðins sumars hefði sýnt að sú aðferð sem 26. grein stjórnarskrárinnar kveði á um hefði ekki gengið upp. Hún væri til þess fallin að skapa stórkostlegan óróleika, hatur og gjá milli fólks í þjóðfélaginu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að við endurskoðun stjórnarskrárinnar sé sjálfsagt að fundnar verði lýðræðislegar leiðir til þess að koma mikilvægum málum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Á stjórnmálafundi í Valhöll í gær sagði Davíð Oddsson að hann teldi flesta á þeirri skoðun að 26. grein stjórnarskrárinnar, sem fjallar um neitunarvald forseta, væri ómöguleg eins og hún er. Við hana væri ekki búandi. Davíð sagði einnig ljóst að hún haefði aldrei verið hugsuð til þess að forseti Íslands færi að taka afstöðu með stjórnarandstöðu gegn ríkisstjórn eða afstöðu með tilteknum aðilum sem hefðu verið framarlega í því að styrkja kosningabaráttu hans. Formaður Sjáfstæðisflokksins sagðist vona að nýskipuðum fulltrúum stjórnarskrárnefndar bæri gæfa til þess að finna flöt svo atvikið sem varð í sumar myndi aldrei endurtaka sig. Ef menn vildu eiga leið til þess að koma málum, sem þingið væri með til meðferðar, til þjóðarinnar væri sjálfsagt að finna heilbrigðar, eðlilegar og lýðræðislegar leiðir til þess. Atburðir síðastliðins sumars hefði sýnt að sú aðferð sem 26. grein stjórnarskrárinnar kveði á um hefði ekki gengið upp. Hún væri til þess fallin að skapa stórkostlegan óróleika, hatur og gjá milli fólks í þjóðfélaginu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira