Mikil aðsókn í listamiðstöð 4. september 2005 00:01 Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Norræna listamiðstöðin var opnuð fyrir sjö árum. Norskur þingmaður, Oddleif Fagerheim, gaf íbúðarhús sitt og land undir miðstöðina en rekstur hennar er kostaður af Norðurlandaráði og norska ríkinu. Þarna býðst listamönnum að dvelja um lengri tíma til listsköpunar en jafnframt er boðið upp á skemmri námskeið fyrir ungt fólk. Elísbet Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Norrænu listamiðstöðvarinnar, segir listamennina koma alls staðar að úr heiminum. Spurð hvort Íslendingar sæki til hennar segir Elísabet að hún fái þónokkuð margar umsóknir frá Íslandi, en það séu bæði listamenn, arkitektar og hönnuðir sem vilji dvelja í miðstöðinni. Um 400 umsóknir hafi borist fyrir næsta ár en aðeins sé hægt að taka við 16. Listamönnum er boðið upp á veglega vinnuaðstöðu í rómuðu umhverfi og gistingu í sérhúsum. Listamiðstöðin er við Dalsfjörð en þaðan kom Ingólfur Arnarson landnámsmaður, sem Norðmenn á svæðinu vita vel af. Elísabet segir Norðmenn mjög meðvitaða og stolta af því að þetta sé staðurinn sem Ingólfur kom frá. Þeim finnist þeir vera skyldir Íslendingum og hún telji að það séu fáir staðir í Noregi sem maður finni fyrir því svo sterkt. Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira
Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Norræna listamiðstöðin var opnuð fyrir sjö árum. Norskur þingmaður, Oddleif Fagerheim, gaf íbúðarhús sitt og land undir miðstöðina en rekstur hennar er kostaður af Norðurlandaráði og norska ríkinu. Þarna býðst listamönnum að dvelja um lengri tíma til listsköpunar en jafnframt er boðið upp á skemmri námskeið fyrir ungt fólk. Elísbet Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Norrænu listamiðstöðvarinnar, segir listamennina koma alls staðar að úr heiminum. Spurð hvort Íslendingar sæki til hennar segir Elísabet að hún fái þónokkuð margar umsóknir frá Íslandi, en það séu bæði listamenn, arkitektar og hönnuðir sem vilji dvelja í miðstöðinni. Um 400 umsóknir hafi borist fyrir næsta ár en aðeins sé hægt að taka við 16. Listamönnum er boðið upp á veglega vinnuaðstöðu í rómuðu umhverfi og gistingu í sérhúsum. Listamiðstöðin er við Dalsfjörð en þaðan kom Ingólfur Arnarson landnámsmaður, sem Norðmenn á svæðinu vita vel af. Elísabet segir Norðmenn mjög meðvitaða og stolta af því að þetta sé staðurinn sem Ingólfur kom frá. Þeim finnist þeir vera skyldir Íslendingum og hún telji að það séu fáir staðir í Noregi sem maður finni fyrir því svo sterkt.
Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira