Ekki hrifinn af ályktun um ESB 24. febrúar 2005 00:01 Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Öll drög að ályktunum fyrir flokksþingið voru mótuð í vinnuhópum félagsmanna í Framsóknarflokknum. Í vinnuhópi um utanríkismál sat Siv Friðleifsdóttir alþingismaður en hún er einnig varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis. Siv sagðist í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 hafa tekið þátt í öllum vinnuhópunum. Í hópnum sat einnig Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna. Ármann Höskuldsson, formaður vinnuhópsins, segir að drögin séu lögð fram til að skapa lifandi umræðu um Evrópmál á þinginu. Hann telji að tími sé kominn til að taka af skarið og afgreiða þessa umræðu, hvort eitthvað verði gert eða ekki. Aðspurður hversu umdeilt málið sé innan Framsóknarflokksins segiri Ármann að það sé eins og víðast annars staðar í samfélaginu, fólk skiptist í tvo mjög svipaða hópa. Fylgi við aðild rokki svolítið og það sé ástæðan fyrir pattstöðu í umræðunni. Ármann var inntur eftir því hvort hann teldi að drögin færu óbreytt í ályktun frá flokksþinginu en hann vildi ekkert segja um það þar sem umræður væru ekki hafnar og og hann gæti ekki sent skilaboð inn í vinnuhópinn en í sjálfu sér ætti hann ekki von á því. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af þessum drögum. Hann segir að menn færu fram úr sér ef þeir ályktuðu með þessum hætti. Guðni bendir á að ríkisstjórnin hafi skýra stefnu í málinu og Framsóknarflokkurinn sömuleiðis sem hann telji að verði ofan á á flokksþinginu. Það sé ekkert sem segi að Íslendingar eigi að sækja um að ganga í Evrópusambandið. Hins vegar snúist stefna flokksins um, og það sé hið stóra verkefni, að marka EES-samninginn þannig að hann verði sem sterkust viðskiptabrú milli Íslands og Evrópu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Öll drög að ályktunum fyrir flokksþingið voru mótuð í vinnuhópum félagsmanna í Framsóknarflokknum. Í vinnuhópi um utanríkismál sat Siv Friðleifsdóttir alþingismaður en hún er einnig varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis. Siv sagðist í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 hafa tekið þátt í öllum vinnuhópunum. Í hópnum sat einnig Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna. Ármann Höskuldsson, formaður vinnuhópsins, segir að drögin séu lögð fram til að skapa lifandi umræðu um Evrópmál á þinginu. Hann telji að tími sé kominn til að taka af skarið og afgreiða þessa umræðu, hvort eitthvað verði gert eða ekki. Aðspurður hversu umdeilt málið sé innan Framsóknarflokksins segiri Ármann að það sé eins og víðast annars staðar í samfélaginu, fólk skiptist í tvo mjög svipaða hópa. Fylgi við aðild rokki svolítið og það sé ástæðan fyrir pattstöðu í umræðunni. Ármann var inntur eftir því hvort hann teldi að drögin færu óbreytt í ályktun frá flokksþinginu en hann vildi ekkert segja um það þar sem umræður væru ekki hafnar og og hann gæti ekki sent skilaboð inn í vinnuhópinn en í sjálfu sér ætti hann ekki von á því. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af þessum drögum. Hann segir að menn færu fram úr sér ef þeir ályktuðu með þessum hætti. Guðni bendir á að ríkisstjórnin hafi skýra stefnu í málinu og Framsóknarflokkurinn sömuleiðis sem hann telji að verði ofan á á flokksþinginu. Það sé ekkert sem segi að Íslendingar eigi að sækja um að ganga í Evrópusambandið. Hins vegar snúist stefna flokksins um, og það sé hið stóra verkefni, að marka EES-samninginn þannig að hann verði sem sterkust viðskiptabrú milli Íslands og Evrópu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira