Óska hjálpar íslensku lögreglunnar 21. janúar 2005 00:01 Grunur leikur á að fleiri Íslendingar en þeir tveir sem nú sitja í gæsluvarðhaldi í Þýskalandi tengist fíkniefnamáli sem kom upp eftir leit í Hauki ÍS þann sjötta janúar síðastliðinn. Þá fundust þrjú og hálft kíló af kókaíni og annað eins af hassi í klefa tveggja skipverjanna. Beiðni um hjálp íslensku lögreglunnar við rannsókn málsins er kominn af stað í þýska kerfinu. 51 árs og 38 ára Íslendingar hafa verið í haldi lögreglunnar í Þýskalandi síðan leitin í skipinu var gerð en þeir voru úrskurðaðir í sex mánaða gæsluvarðhald. Dütsch segist ekkert geta sagt til um hvenær rannsókn málsins ljúki og því ekki hvenær það fari fyrir þarlendra dómstóla. Rannsaka þurfi málið bæði í Þýskalandi og á Íslandi. Hann segir grun leika á að fleiri menn en þeir, sem voru með fíkniefnin og nú eru í haldi, hafi komið að innflutningi eða fjármögnun fíkniefnanna. Efnin séu dýr en söluverðmæti þeirra á Íslandi margfalt meira. Aðrir en Íslendingarnir tveir hafa ekki verið handteknir vegna málsins. Þær upplýsingar fengust frá dómsmálaráðuneytinu að beiðni um hjálp íslenskra lögregluyfirvalda hefðu ekki borist ráðuneytinu. Dütsch segir beiðnina fara frá þýsku lögreglunni til ríkissaksóknarans þaðan í viðkomandi ráðuneyti sem sendir beiðnina til Íslands. En svokallaðar réttarbeiðnir, þar sem erlend ríki óska aðstoðar íslenska ríkisins við rannsókn mála, fara í gegnum dómsmálaráðuneytið. Með réttarbeiðni fer af stað lögreglurannsókn. Fram að þessu hefur þýska lögreglan verið í óformlegu sambandi við fíkniefnadeildina í Reykjavík. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Grunur leikur á að fleiri Íslendingar en þeir tveir sem nú sitja í gæsluvarðhaldi í Þýskalandi tengist fíkniefnamáli sem kom upp eftir leit í Hauki ÍS þann sjötta janúar síðastliðinn. Þá fundust þrjú og hálft kíló af kókaíni og annað eins af hassi í klefa tveggja skipverjanna. Beiðni um hjálp íslensku lögreglunnar við rannsókn málsins er kominn af stað í þýska kerfinu. 51 árs og 38 ára Íslendingar hafa verið í haldi lögreglunnar í Þýskalandi síðan leitin í skipinu var gerð en þeir voru úrskurðaðir í sex mánaða gæsluvarðhald. Dütsch segist ekkert geta sagt til um hvenær rannsókn málsins ljúki og því ekki hvenær það fari fyrir þarlendra dómstóla. Rannsaka þurfi málið bæði í Þýskalandi og á Íslandi. Hann segir grun leika á að fleiri menn en þeir, sem voru með fíkniefnin og nú eru í haldi, hafi komið að innflutningi eða fjármögnun fíkniefnanna. Efnin séu dýr en söluverðmæti þeirra á Íslandi margfalt meira. Aðrir en Íslendingarnir tveir hafa ekki verið handteknir vegna málsins. Þær upplýsingar fengust frá dómsmálaráðuneytinu að beiðni um hjálp íslenskra lögregluyfirvalda hefðu ekki borist ráðuneytinu. Dütsch segir beiðnina fara frá þýsku lögreglunni til ríkissaksóknarans þaðan í viðkomandi ráðuneyti sem sendir beiðnina til Íslands. En svokallaðar réttarbeiðnir, þar sem erlend ríki óska aðstoðar íslenska ríkisins við rannsókn mála, fara í gegnum dómsmálaráðuneytið. Með réttarbeiðni fer af stað lögreglurannsókn. Fram að þessu hefur þýska lögreglan verið í óformlegu sambandi við fíkniefnadeildina í Reykjavík.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira