Feðrum gert erfitt að vera ábyrgir 9. mars 2005 00:01 Feðrum er gert erfitt um vik að vera ábyrgir foreldrar, því ekki er gengið út frá því að þeir geti sinnt foreldrahlutverkinu. Þetta segir Garðar Baldvinsson, formaður Félags ábyrgra feðra, sem kynnti borgarstjóra í morgun hugmyndir um stofnun karlaathvarfs. Félag ábyrgra feðra hefur gefið út bókina Feður og börn á nýrri öld, en í henni er að finna ítarlega úttekt á stöðu forsjárlausra feðra á Íslandi og barna þeirra. Fulltrúar félagsins afhentu borgarstjóra eintak af bókinni í morgun auk þess sem þeir kynntu stefnuskrá sína og helstu markmið, sem eru sameiginleg forsjá, jöfn umönnun og foreldrajafnrétti. Um 600 manns eru í Félagi ábyrgra feðra. Garðar Baldvinsson, formaður félagsins, segir að íslensk lög í þessum efnum tiltölulega góð en að túlkun þeirra sé í anda þeirrar stefnu að feður séu óábyrgir og eigi engan rétt. Feðrum sé gert erfitt um vik að vera ábyrgðir foreldrar. Á meðan það sé ekki viðurkennt að börn búi hjá forsjárlausu foreldri sé ekki viðurkennt að foreldrið þurfi húsnæði fyrir börnin. Þá sé ekki gengið út frá því að feður sinni foreldraskyldum sínum gagnvart barninu heldur sé barnið í umgengi hjá föðurnum. Félagið telji túlkun laganna þannig ganga gegn þeirri stefnu sem sett sé fram í barnalögum um að börn eigi tvímælalausan rétt á báðum foreldrum sínum. Félag ábyrgra feðra kynnti borgarstjóra einnig hugmyndir um að stofna sérstakt karlaathvarf sem hugsað yrði sem upplýsingasetur sem veitti ráðgjöf og húsnæðisaðstoð. Hann segir þetta nauðsynlegt því margir feður standi uppi slyppir og snauðir eftir skilnað og búi ekki yfir aðstöðu til að taka á móti börnum sínum. Garðar segist geta séð fyrir sér að eftir eitt til tvö ár verði borgin verið búin að koma upp slíku athvarfi. Það kosti 10-20 milljónir á ári að reka það en kostnaðurinn af réttindaleysi feðra hlaupi á tugum milljarða á ári. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira
Feðrum er gert erfitt um vik að vera ábyrgir foreldrar, því ekki er gengið út frá því að þeir geti sinnt foreldrahlutverkinu. Þetta segir Garðar Baldvinsson, formaður Félags ábyrgra feðra, sem kynnti borgarstjóra í morgun hugmyndir um stofnun karlaathvarfs. Félag ábyrgra feðra hefur gefið út bókina Feður og börn á nýrri öld, en í henni er að finna ítarlega úttekt á stöðu forsjárlausra feðra á Íslandi og barna þeirra. Fulltrúar félagsins afhentu borgarstjóra eintak af bókinni í morgun auk þess sem þeir kynntu stefnuskrá sína og helstu markmið, sem eru sameiginleg forsjá, jöfn umönnun og foreldrajafnrétti. Um 600 manns eru í Félagi ábyrgra feðra. Garðar Baldvinsson, formaður félagsins, segir að íslensk lög í þessum efnum tiltölulega góð en að túlkun þeirra sé í anda þeirrar stefnu að feður séu óábyrgir og eigi engan rétt. Feðrum sé gert erfitt um vik að vera ábyrgðir foreldrar. Á meðan það sé ekki viðurkennt að börn búi hjá forsjárlausu foreldri sé ekki viðurkennt að foreldrið þurfi húsnæði fyrir börnin. Þá sé ekki gengið út frá því að feður sinni foreldraskyldum sínum gagnvart barninu heldur sé barnið í umgengi hjá föðurnum. Félagið telji túlkun laganna þannig ganga gegn þeirri stefnu sem sett sé fram í barnalögum um að börn eigi tvímælalausan rétt á báðum foreldrum sínum. Félag ábyrgra feðra kynnti borgarstjóra einnig hugmyndir um að stofna sérstakt karlaathvarf sem hugsað yrði sem upplýsingasetur sem veitti ráðgjöf og húsnæðisaðstoð. Hann segir þetta nauðsynlegt því margir feður standi uppi slyppir og snauðir eftir skilnað og búi ekki yfir aðstöðu til að taka á móti börnum sínum. Garðar segist geta séð fyrir sér að eftir eitt til tvö ár verði borgin verið búin að koma upp slíku athvarfi. Það kosti 10-20 milljónir á ári að reka það en kostnaðurinn af réttindaleysi feðra hlaupi á tugum milljarða á ári.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira