Skattadeilur hjá stjórnarflokkum? 12. ágúst 2004 00:01 Sjálfsstæðismenn eru reiðubúnir að lækka tekjuskatt um meira en fjögur prósent á kjörtímabilinu eða meira en kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. Líklegt er að deilt verði um þessi mál á stjórnarheimilinu í haust en eins og fréttastofan komst að hafa þingmenn ólíkar skoðanir á því hvernig eigi að útfæra loforð um skattalækkanir. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að skattar verði lækkaðir á kjörtímabilinu, tekjuskattur á einstaklinga um allt að fjögur prósent, eignarskattur felldur niður, erfðafjárskattur samræmdur og lækkaður og virðisaukaskattkerfið tekið til endurskoðunar með það í huga að bæta kjör almennings. Þjóðin bíður þess enn að fá upplýsingar um það hvernig og með hvaða hætti staðið verði við þessi loforð. Þingmenn Sjálfsstæðisflokks þrýstu mjög á að fá loforðin fest í lög fyrir þinghlé. Einn þingmaður Sjálfsstæðisflokks, Gunnar I. Birgisson, gekk reyndar svo langt að segjast ætla að hreiðra um sig í þinghúsinu í sumarhléinu kæmi ekki fram skattalækkunartillaga. Hann stóð ekki við stóru orðin og bar því við í hádegisfréttum Bylgjunnar í vikunni að ekki hefði verið vært í húsinu vegna framkvæmda. Hvað um það. Sjálfsstæðismenn sem fréttastofan ræddi við segjast vilja sjá skattalækkanir hið fyrsta og blása á tal um að þær myndu auka á þenslu. Peningarnir verði í umferð, hvort sem ríkið fái að eyða þeim eða almenningur. Framsóknarmenn hafa ekki rætt útfærslur á skattalækkunum í þingflokknum samkvæmt heimildum. Þeir hafa markað sér þá stefnu að lækka ekki eingöngu skatthlutfall heldur auka persónuafslátt sem Sjálfsstæðismenn vilja ekki sjá. Náist á annað borð samkomulag um að lækka tekjuskattshlutfallið má búast við átökum um þetta atriði nú í haust. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Sjálfsstæðismenn eru reiðubúnir að lækka tekjuskatt um meira en fjögur prósent á kjörtímabilinu eða meira en kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. Líklegt er að deilt verði um þessi mál á stjórnarheimilinu í haust en eins og fréttastofan komst að hafa þingmenn ólíkar skoðanir á því hvernig eigi að útfæra loforð um skattalækkanir. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að skattar verði lækkaðir á kjörtímabilinu, tekjuskattur á einstaklinga um allt að fjögur prósent, eignarskattur felldur niður, erfðafjárskattur samræmdur og lækkaður og virðisaukaskattkerfið tekið til endurskoðunar með það í huga að bæta kjör almennings. Þjóðin bíður þess enn að fá upplýsingar um það hvernig og með hvaða hætti staðið verði við þessi loforð. Þingmenn Sjálfsstæðisflokks þrýstu mjög á að fá loforðin fest í lög fyrir þinghlé. Einn þingmaður Sjálfsstæðisflokks, Gunnar I. Birgisson, gekk reyndar svo langt að segjast ætla að hreiðra um sig í þinghúsinu í sumarhléinu kæmi ekki fram skattalækkunartillaga. Hann stóð ekki við stóru orðin og bar því við í hádegisfréttum Bylgjunnar í vikunni að ekki hefði verið vært í húsinu vegna framkvæmda. Hvað um það. Sjálfsstæðismenn sem fréttastofan ræddi við segjast vilja sjá skattalækkanir hið fyrsta og blása á tal um að þær myndu auka á þenslu. Peningarnir verði í umferð, hvort sem ríkið fái að eyða þeim eða almenningur. Framsóknarmenn hafa ekki rætt útfærslur á skattalækkunum í þingflokknum samkvæmt heimildum. Þeir hafa markað sér þá stefnu að lækka ekki eingöngu skatthlutfall heldur auka persónuafslátt sem Sjálfsstæðismenn vilja ekki sjá. Náist á annað borð samkomulag um að lækka tekjuskattshlutfallið má búast við átökum um þetta atriði nú í haust.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira